Pochettino: Bandarísku karlarnir eiga að taka konurnar sér til fyrirmyndar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2024 09:23 Bandaríska kvennalandsliðið varð síðast heimsmeistari árið 2019. Mauricio Pochettino sést hér með bandaríska landsliðsbúninginn. Getty/Jose Breton/Dustin Satloff Mauricio Pochettino hélt í gær sinn fyrsta blaðamannafund sem þjálfari karlalandsliðs Bandaríkjanna. Hann vill að bandaríska liðið stefni hátt undir sinni stjórn. Pochettino fær það tækifæri að stýra bandaríska landsliðinu á heimavelli á HM 2026. „Við erum hérna af því að við viljum vinna. Við höfum mörg dæmi hér sem við getum leikið eftir,“ sagði Pochettino. Hann var þar að tala um bandaríska kvennalandsliðið sem hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari. Hann vill að bandarísku karlarnir taki konurnar sér til fyrirmyndar. Þær stefna alltaf á sigur á hverju heimsmeistaramóti og argentínski þjálfarinn vill sjá hugarfarsbreytingu hjá karlalandsliðinu. „Við verðum að trúa því að við getum orðið heimsmeistarar,“ sagði Pochettino. „Að trúa. Það orð er svo áhrifamikið. Þú getur verið með rosalega mikla hæfileika og þú getur verið klókur. Í fótbolta verður þú hins vegar fyrst og fremst að trúa. Ef við finnum leiðina saman þá getum við náð mjög langt,“ sagði Pochettino. Mauricio Pochettino has big dreams as USMNT head coach 🔥🏆 pic.twitter.com/0vf64IfIKA— ESPN FC (@ESPNFC) September 13, 2024 HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira
Pochettino fær það tækifæri að stýra bandaríska landsliðinu á heimavelli á HM 2026. „Við erum hérna af því að við viljum vinna. Við höfum mörg dæmi hér sem við getum leikið eftir,“ sagði Pochettino. Hann var þar að tala um bandaríska kvennalandsliðið sem hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari. Hann vill að bandarísku karlarnir taki konurnar sér til fyrirmyndar. Þær stefna alltaf á sigur á hverju heimsmeistaramóti og argentínski þjálfarinn vill sjá hugarfarsbreytingu hjá karlalandsliðinu. „Við verðum að trúa því að við getum orðið heimsmeistarar,“ sagði Pochettino. „Að trúa. Það orð er svo áhrifamikið. Þú getur verið með rosalega mikla hæfileika og þú getur verið klókur. Í fótbolta verður þú hins vegar fyrst og fremst að trúa. Ef við finnum leiðina saman þá getum við náð mjög langt,“ sagði Pochettino. Mauricio Pochettino has big dreams as USMNT head coach 🔥🏆 pic.twitter.com/0vf64IfIKA— ESPN FC (@ESPNFC) September 13, 2024
HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira