Umdeild stytta af drottningu sögð líkjast grínkarakter Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. september 2024 19:03 Styttan er vægast sagt umdeild. vísir/getty Ný bronsstytta af Elísabetu annarri Bretadrottningu hefur vakið mikil viðbrögð meðal íbúa á Norður Írlandi. Sumir segja styttuna móðgandi þar sem hún líkist grínkarakter frekar en drottningunni sjálfri. Borgarráð fól listamanninum Anto Brennan að búa til styttu af drottningunni og var henni komið fyrir við hlið styttu af eiginmanni hennar og tveimur hundum. Styttan stendur í Antrim kastalagarðinum og sögðu sveitarstjórinn og forstöðumaður garðsins styttuna sýna drottninguna í virðulegri stellingu og fanga útgeislun hennar mjög. En heimamenn eru ekki sammála. „Mér finnst drottningin eigi ekki að líta svona út. Mér finnst þetta ekkert líkt andliti hennar,“ segir einn íbúi. „Þetta er eitthvað skrítið. Filippus prins er eitthvað ólíkur sjálfum sér,“ segir annar. Styttan var afhjúpuð í síðustu viku og hefur hún síðan þá verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Íbúar segja margir styttuna móðgandi fyrir drottninguna. Þá hafa nokkrir sammælst um að skúlptúrinn líkist frekar karakternum Mrs. Doubtfire sem Robin Williams lék árið 1993. Karakterinn var vinsæll á sínum tíma.Getty „Öll list á rétt á sér og ég tel mikilvægt að leggja áherslu á að þetta listaverk er skapað af virkum listamanni. Þetta er ekki tölvugert. Hendur listamanns skópu eftirmynd sem á að tákna drottninguna,“ segir Ellen Stone, listfræðingur. Bretland Styttur og útilistaverk Norður-Írland Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira
Borgarráð fól listamanninum Anto Brennan að búa til styttu af drottningunni og var henni komið fyrir við hlið styttu af eiginmanni hennar og tveimur hundum. Styttan stendur í Antrim kastalagarðinum og sögðu sveitarstjórinn og forstöðumaður garðsins styttuna sýna drottninguna í virðulegri stellingu og fanga útgeislun hennar mjög. En heimamenn eru ekki sammála. „Mér finnst drottningin eigi ekki að líta svona út. Mér finnst þetta ekkert líkt andliti hennar,“ segir einn íbúi. „Þetta er eitthvað skrítið. Filippus prins er eitthvað ólíkur sjálfum sér,“ segir annar. Styttan var afhjúpuð í síðustu viku og hefur hún síðan þá verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Íbúar segja margir styttuna móðgandi fyrir drottninguna. Þá hafa nokkrir sammælst um að skúlptúrinn líkist frekar karakternum Mrs. Doubtfire sem Robin Williams lék árið 1993. Karakterinn var vinsæll á sínum tíma.Getty „Öll list á rétt á sér og ég tel mikilvægt að leggja áherslu á að þetta listaverk er skapað af virkum listamanni. Þetta er ekki tölvugert. Hendur listamanns skópu eftirmynd sem á að tákna drottninguna,“ segir Ellen Stone, listfræðingur.
Bretland Styttur og útilistaverk Norður-Írland Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira