„Engar líkur á öðru en að þau endi á að fá alþjóðlega vernd“ Jón Þór Stefánsson skrifar 18. september 2024 19:32 Yazan ásamt móður sinni, Feryal Aburajab Tamimi. Vísir/Arnar Jón Sigurðsson, lögmaður og formaður félags talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd, telur allar líkur á því að Yazan Tamimi og fjölskylda hans fái að vera áfram hér á landi. „Það eru raunverulega engar líkur á öðru en að þau endi á að fá alþjóðlega vernd eins og næstum því allir sem koma frá Palestínu. Ástandið þar í landi er náttúrulega bara eins og allir vita,“ sagði Jón í kvöldfréttum Stöðvar 2. Greint var frá því í dag að Yazan og fjölskylda yrðu ekki flutt úr landi fyrir laugardag, og því muni þau öðlast rétt til efnislegrar meðferðar á umsókn þeirra um alþjóðlega vernd hér á landi. „Nú verður mál þeirra tekið til skoðunar út frá aðstæðum þeirra í Palestínu,“ útskýrði Jón. Hann heldur að fólk megi fara varlega í fullyrðingar um að ekki hafi verið farið að lögum í máli Yazans. „Auðvitað er bara umdeilandlegt hvort að farið hafi verið eftir lagabókstafnum í þessu tilfelli. Margir vilja meina að drengurinn hefði alltaf átt að fá efnismeðferð, og þá miklu fyrr. Því er kannski óheppilegt að láta hann bíða svo mánuðum skipti,“ segir Jón sem tekur þó fram að málið sé nú komið í góðan farveg. Jón segist ekki þekkja til tilfella þar sem ráðherrar hluti til í einstaka málum líkt og gert hefur verið í þessu tilfelli. „Það er kannski óvenjulegt að þessu leyti. En þetta mál er líka óvenjulegt. Það eru að mínu viti engin önnur dæmi um það að barn í þessari stöðu hafi sætt slíkri meðferð. Það er að segja barn sem er svona veikt. Það er mjög óvenjulegt að málið hafi verið látið teygja sig svona á langinn og að hann hafi ekki bara fengið það sem sumir myndu kalla eðlilega meðferð fyrr,“ Mál Yazans Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira
„Það eru raunverulega engar líkur á öðru en að þau endi á að fá alþjóðlega vernd eins og næstum því allir sem koma frá Palestínu. Ástandið þar í landi er náttúrulega bara eins og allir vita,“ sagði Jón í kvöldfréttum Stöðvar 2. Greint var frá því í dag að Yazan og fjölskylda yrðu ekki flutt úr landi fyrir laugardag, og því muni þau öðlast rétt til efnislegrar meðferðar á umsókn þeirra um alþjóðlega vernd hér á landi. „Nú verður mál þeirra tekið til skoðunar út frá aðstæðum þeirra í Palestínu,“ útskýrði Jón. Hann heldur að fólk megi fara varlega í fullyrðingar um að ekki hafi verið farið að lögum í máli Yazans. „Auðvitað er bara umdeilandlegt hvort að farið hafi verið eftir lagabókstafnum í þessu tilfelli. Margir vilja meina að drengurinn hefði alltaf átt að fá efnismeðferð, og þá miklu fyrr. Því er kannski óheppilegt að láta hann bíða svo mánuðum skipti,“ segir Jón sem tekur þó fram að málið sé nú komið í góðan farveg. Jón segist ekki þekkja til tilfella þar sem ráðherrar hluti til í einstaka málum líkt og gert hefur verið í þessu tilfelli. „Það er kannski óvenjulegt að þessu leyti. En þetta mál er líka óvenjulegt. Það eru að mínu viti engin önnur dæmi um það að barn í þessari stöðu hafi sætt slíkri meðferð. Það er að segja barn sem er svona veikt. Það er mjög óvenjulegt að málið hafi verið látið teygja sig svona á langinn og að hann hafi ekki bara fengið það sem sumir myndu kalla eðlilega meðferð fyrr,“
Mál Yazans Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira