Haaland neitaði að gefa Acerbi treyjuna sína eftir að hann hafði ítrekað togað í hana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2024 12:31 Erling Haaland og Francesco Acerbi tókust vel á í leik Manchester City og Inter í gær. getty/Mattia Ozbot Erling Haaland, framherji Manchester City, var ekki á því að gefa Francesco Acerbi, varnarmanni Inter, treyjuna sína eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gær. Acerbi og félagar í vörn Inter höfðu góðar gætur á Haaland í leiknum og Norðmaðurinn komst lítt áleiðis. Reynsluboltinn Acerbi beitti öllum brögðum til að stöðva Haaland en eftir leikinn bað hann norska framherjann um treyju hans. Haaland virtist segja Acerbi að fara í rassgat og greip reglulega í treyjuna sína til að sýna hvaða brögðum Ítalinn hefði beitt til að stöðva hann í leiknum. Það fór samt greinilega vel á með þeim Haaland og Acerbi og þeir skildu sáttir. Ekki er þó vitað hvort Acerbi fékk treyjuna hans Haalands á endanum. Francesco Acerbi wanted not one, but two shirts off Erling Haaland after the game 🤣👕📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/Y0suFRk8Sb— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 18, 2024 Haaland er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með níu mörk í fjórum leikjum. Hann hefði getað skorað sitt hundraðasta mark fyrir City í gær en það gekk ekki. Haaland fær annað tækifæri til að skora hundraðasta markið þegar City fær Arsenal í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Sjá meira
Acerbi og félagar í vörn Inter höfðu góðar gætur á Haaland í leiknum og Norðmaðurinn komst lítt áleiðis. Reynsluboltinn Acerbi beitti öllum brögðum til að stöðva Haaland en eftir leikinn bað hann norska framherjann um treyju hans. Haaland virtist segja Acerbi að fara í rassgat og greip reglulega í treyjuna sína til að sýna hvaða brögðum Ítalinn hefði beitt til að stöðva hann í leiknum. Það fór samt greinilega vel á með þeim Haaland og Acerbi og þeir skildu sáttir. Ekki er þó vitað hvort Acerbi fékk treyjuna hans Haalands á endanum. Francesco Acerbi wanted not one, but two shirts off Erling Haaland after the game 🤣👕📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/Y0suFRk8Sb— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 18, 2024 Haaland er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með níu mörk í fjórum leikjum. Hann hefði getað skorað sitt hundraðasta mark fyrir City í gær en það gekk ekki. Haaland fær annað tækifæri til að skora hundraðasta markið þegar City fær Arsenal í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Sjá meira