Tekur með sér lifrarpylsu, grjónagraut og sviðasultu í bakgarðshlaupið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2024 12:33 Egill Trausti Ómarsson tekur með sér nóg af rafhlöðum í bakgarðshlaupið. stöð 2 Píparinn Egill Trausti Ómarsson er til þess að gera nýliði í íslensku hlaupasenunni. Hann tekur þátt í sínu þriðja bakgarðshlaupi um helgina og stefnir þar á að hlaupa 24 hringi. Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa hefst í Heiðmörk á morgun. Egill verður þar á meðal keppenda en hann hljóp einnig í Heiðmörk fyrir ári og í Öskjuhlíðinni í maí. Garpur Elísabetarson tók Egil tali fyrir hlaup helgarinnar. Egill hljóp sextán hringi í sínu fyrsta bakgarðshlaupi og var nokkuð sáttur með þann árangur, þrátt fyrir takmarkaðan undirbúning. „Þetta gekk bara flott. Við tókum sextán hringi. Mér fannst það ganga vel. Ég tók með mér nokkra lifrarpyslukeppi,“ sagði Egill. Hann ætlaði sér stærri hluti í sínu öðru bakgarðshlaupi í Öskjuhlíðinni í maí en gerði mistök í undirbúningnum fyrir það. „Ég var með yfirlýst markmið. Ég ætlaði að fara sólarhring sem eru 160,5 kílómetrar. En ég vanmat það alveg rosalega því ég fór inn í fyrsta bakgarðinn, tók sextán hringi óundirbúinn. Þá var ég búinn að hlaupa eitthvað smá um sumarið. Mistökin þar voru að fara ekki inn með tilbúið matarplan. Ég hljóp bara inn í hléinu, tók mér lúku af bláberjum og hélt bara áfram. Þetta gengur ekkert mikið lengur en einhverja x hringi.“ Egill er betur undirbúinn að þessu sinni og stefnir á að hlaupa 24 hringi. Garpur fékk hann til að sýna sér farangurinn sem hann tekur með sér í hlaupið. Þar kennir ýmissa grasa. „Í raun er þetta ekkert voða flókið. Ég er einfaldur maður og vill hafa hlutina frekar skipulagða,“ sagði Egil en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bakgarðshlaupið í Heiðmörk hefst klukkan 9 á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Vísi. Bakgarðshlaup Tengdar fréttir „Djúpir dalir en þú kemst upp úr þeim“ „Þetta verður vont á einhverju tímabili. Þá má ekki hætta,“ segir Elísa Kristinsdóttir, hin óvænta stjarna í bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð síðasta vor, þegar hún ráðleggur keppendum fyrir Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa sem hefst í Heiðmörk á laugardaginn. 19. september 2024 09:01 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa hefst í Heiðmörk á morgun. Egill verður þar á meðal keppenda en hann hljóp einnig í Heiðmörk fyrir ári og í Öskjuhlíðinni í maí. Garpur Elísabetarson tók Egil tali fyrir hlaup helgarinnar. Egill hljóp sextán hringi í sínu fyrsta bakgarðshlaupi og var nokkuð sáttur með þann árangur, þrátt fyrir takmarkaðan undirbúning. „Þetta gekk bara flott. Við tókum sextán hringi. Mér fannst það ganga vel. Ég tók með mér nokkra lifrarpyslukeppi,“ sagði Egill. Hann ætlaði sér stærri hluti í sínu öðru bakgarðshlaupi í Öskjuhlíðinni í maí en gerði mistök í undirbúningnum fyrir það. „Ég var með yfirlýst markmið. Ég ætlaði að fara sólarhring sem eru 160,5 kílómetrar. En ég vanmat það alveg rosalega því ég fór inn í fyrsta bakgarðinn, tók sextán hringi óundirbúinn. Þá var ég búinn að hlaupa eitthvað smá um sumarið. Mistökin þar voru að fara ekki inn með tilbúið matarplan. Ég hljóp bara inn í hléinu, tók mér lúku af bláberjum og hélt bara áfram. Þetta gengur ekkert mikið lengur en einhverja x hringi.“ Egill er betur undirbúinn að þessu sinni og stefnir á að hlaupa 24 hringi. Garpur fékk hann til að sýna sér farangurinn sem hann tekur með sér í hlaupið. Þar kennir ýmissa grasa. „Í raun er þetta ekkert voða flókið. Ég er einfaldur maður og vill hafa hlutina frekar skipulagða,“ sagði Egil en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bakgarðshlaupið í Heiðmörk hefst klukkan 9 á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Vísi.
Bakgarðshlaup Tengdar fréttir „Djúpir dalir en þú kemst upp úr þeim“ „Þetta verður vont á einhverju tímabili. Þá má ekki hætta,“ segir Elísa Kristinsdóttir, hin óvænta stjarna í bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð síðasta vor, þegar hún ráðleggur keppendum fyrir Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa sem hefst í Heiðmörk á laugardaginn. 19. september 2024 09:01 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
„Djúpir dalir en þú kemst upp úr þeim“ „Þetta verður vont á einhverju tímabili. Þá má ekki hætta,“ segir Elísa Kristinsdóttir, hin óvænta stjarna í bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð síðasta vor, þegar hún ráðleggur keppendum fyrir Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa sem hefst í Heiðmörk á laugardaginn. 19. september 2024 09:01
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti