Tóku hraðanum misalvarlega en hlupu fyrir langveik börn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 23. september 2024 15:32 Barþjónar landsins hlupu fyrir langveik börn á föstudaginn. Kuba Skwara Yfir þrjátíu barþjónar tóku sig saman og hlupu þrjá hringi í kringum Austurvöll með Negroni í hönd síðastliðinn föstudag. Barþjónarnir keyptu hlaupanúmer til styrktar Mía Magic samtökunum á Íslandi sem styðja við þjónustu langveikra barna. „Hlaupararnir þurftu að koma við á barstöð í hverjum hring til að blanda hinn fullkomna Negroni sem inniheldur þrjú innihaldsefni í jöfnum hlutföllum, campari, gin og sætan vermúð,“ segir í fréttatilkynningu. Þar kemur jafnframt fram að Negroni vikan sem átti sér stað í síðustu viku sé alþjóðleg góðgerðarvika sem er haldin um heim allan. „Negroni hlaupið gengur út á vitundarvakningu að fá barþjóna til að hugsa um andlega og líkamlega heilsu, hittast um bjartan dag og njóta útivistar og hreyfingar saman og safna um leið fyrir góðu málefni. Hlaupanúmer voru seld á 5000 krónur til styrktar Míu Magic sem styður við langveik börn og yfir 30 barþjónar tóku þátt. Dagskrá fór fram alla vikuna með mánudags Negroni-bingó á Bingo Drinkery, á þriðjudag hélt Jakob Eggerts ljósmyndanámskeið fyrir barþjóna og á fimmtudag voru eimhús á Íslandi heimsótt að sjá starfsemina en mikið af gæðaspíra er framleiddur á Íslandi. Klakavinnslan seldi flottar derhúfur og taupoka til styrktar Mía Magic og ásamt hlaupanúmerum söfnuðust 600.000 krónur í ár. Styrkurinn var afhentur í lokahófinu á Parliament í gær við mikinn fögnuð. Keli á Skál sigraði keppnina um besta Negroni bæjarins og hreppti verðlaunin annað árið í röð með gullfallegan og bragðgóðan drykk sem er vert að smakka og Himbrimi Winterbird var kosið besta gin í Negroni.“ Menn tóku hlaupahraðann misalvarlega en fyrstur í mark var Haukur frá Jungle, í öðru sæti var Leó Snæfeld sem vann Campari Red Hands keppnina í ár og þriðja sætið tók Dagur frá Apótekinu. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá hlaupinu: Hlaupararnir blönduðu drykk eftir hvern hring.Kuba Skwara Fyrstur í mark var Haukur frá Jungle, í öðru sæti var Leó Snæfeld og þriðja sætið tók Dagur frá Apótekinu.Kuba Skwara Kokteilar og hlaup eru öðruvísi blanda.Kuba Skwara Barþjónarnir voru í góðum gír.Kuba Skwara Skál og áfram gakk!Kuba Skwara Jakob Eggertsson brosti breitt.Kuba Skwara Donna María var til í hlaupið! Kuba Skwara Daníel Oddsson var í miklu stuði. Kuba Skwara Vindlar, Negroni og léttir sprettir.Kuba Skwara Gleði við mark!Kuba Skwara Hlaup Drykkir Reykjavík Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Kemur út sem pankynhneigð Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Fleiri fréttir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Sjá meira
„Hlaupararnir þurftu að koma við á barstöð í hverjum hring til að blanda hinn fullkomna Negroni sem inniheldur þrjú innihaldsefni í jöfnum hlutföllum, campari, gin og sætan vermúð,“ segir í fréttatilkynningu. Þar kemur jafnframt fram að Negroni vikan sem átti sér stað í síðustu viku sé alþjóðleg góðgerðarvika sem er haldin um heim allan. „Negroni hlaupið gengur út á vitundarvakningu að fá barþjóna til að hugsa um andlega og líkamlega heilsu, hittast um bjartan dag og njóta útivistar og hreyfingar saman og safna um leið fyrir góðu málefni. Hlaupanúmer voru seld á 5000 krónur til styrktar Míu Magic sem styður við langveik börn og yfir 30 barþjónar tóku þátt. Dagskrá fór fram alla vikuna með mánudags Negroni-bingó á Bingo Drinkery, á þriðjudag hélt Jakob Eggerts ljósmyndanámskeið fyrir barþjóna og á fimmtudag voru eimhús á Íslandi heimsótt að sjá starfsemina en mikið af gæðaspíra er framleiddur á Íslandi. Klakavinnslan seldi flottar derhúfur og taupoka til styrktar Mía Magic og ásamt hlaupanúmerum söfnuðust 600.000 krónur í ár. Styrkurinn var afhentur í lokahófinu á Parliament í gær við mikinn fögnuð. Keli á Skál sigraði keppnina um besta Negroni bæjarins og hreppti verðlaunin annað árið í röð með gullfallegan og bragðgóðan drykk sem er vert að smakka og Himbrimi Winterbird var kosið besta gin í Negroni.“ Menn tóku hlaupahraðann misalvarlega en fyrstur í mark var Haukur frá Jungle, í öðru sæti var Leó Snæfeld sem vann Campari Red Hands keppnina í ár og þriðja sætið tók Dagur frá Apótekinu. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá hlaupinu: Hlaupararnir blönduðu drykk eftir hvern hring.Kuba Skwara Fyrstur í mark var Haukur frá Jungle, í öðru sæti var Leó Snæfeld og þriðja sætið tók Dagur frá Apótekinu.Kuba Skwara Kokteilar og hlaup eru öðruvísi blanda.Kuba Skwara Barþjónarnir voru í góðum gír.Kuba Skwara Skál og áfram gakk!Kuba Skwara Jakob Eggertsson brosti breitt.Kuba Skwara Donna María var til í hlaupið! Kuba Skwara Daníel Oddsson var í miklu stuði. Kuba Skwara Vindlar, Negroni og léttir sprettir.Kuba Skwara Gleði við mark!Kuba Skwara
Hlaup Drykkir Reykjavík Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Kemur út sem pankynhneigð Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Fleiri fréttir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning