Ísraelsher ræðst inn í Líbanon Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. september 2024 23:28 Ísraelar hafa sent hermenn sína inn í Líbanon en loftárásir Ísraelshers hafa dunið á landinu undanfarnar tvær vikur. AP Ísraelsher hefur sent hermenn inn í Líbanon og lokað þar af ýmis svæði. Herinn segir áhlaupin beinast gegn hernaðarmannvirkjum Hezbollah í nokkrum þorpum nærri landamærunum. Þetta kemur fram í færslu á samfélagsmiðlinum X þar sem Ísraelsher staðfestir innrásina. בהתאם להחלטת הדרג המדיני, צה״ל החל לפני מספר שעות בפעולה קרקעית ממוקדת ומתוחמת במרחב דרום לבנון נגד יעדי ותשתיות טרור של ארגון הטרור חיזבאללה, במספר כפרים סמוכים לגבול, מהם נשקף איום מיידי וממשי ליישובים ישראלים בגבול הצפון>>— צבא ההגנה לישראל (@idfonline) September 30, 2024 Innrás hersins hefur vofað yfir í allan dag og virðist nú vera hafin. Umfang árásarinnar er þó ekki enn alveg vitað og mun sennilega byggjast á áhlaupum sem þessum frekar en allsherjarinnrás. Vafalaust mun herinn mæta töluverðrir andspyrnu því þrátt fyrir að Ísraelum hafi tekist að fella fjölda leiðtoga Hezbollah þá búa samtökin yfir tugum þúsunda vopnaðra hermanna. Gríðarlegur fjöldi fallið í loftárásum Ísraelsher hóf loftárásir á sunnanverða Beirút, höfuðborg Líbanon, fyrr í kvöld. Íbúar þriggja hverfa í borginni voru beðnir að yfirgefa heimili sín og hófust loftárásirnar í kjölfarið. Fleiri en þúsund manns hafa látist í loftárásum Ísraela á Líbanon á undanförnum tveimur vikum og segja yfirvöld þar í landi að hátt í milljón manna hafi þurft að flýja heimili sín. AP fréttaveitan segir að á undanförnum tíu dögum hafi Ísraelar fellt Nasrallah og að minnsta kosti sex af öðrum leiðtogum Hezbollah á þessu tímabili. Ísrael Líbanon Hernaður Tengdar fréttir Sérsveitarmenn gera áhlaup á Líbanon í undirbúningi innrásar Naim Kassem, næstráðandi í Hezbollah samtökunum, hét því í ávarpi í morgun að berjast áfram gegn Ísrael. Þá sagði hann samtökin tilbúin til langvarandi átaka, þrátt fyrir að margir af æðstu leiðtogum Hezbollah hafi verið felldir af Ísraelum. 30. september 2024 13:02 Ísraelar herja á miðborg Beirút Ísraelar beina nú eldflaugaárásum á miðborg Beirút, höfuðborgar Líbanon. 29. september 2024 23:00 Segir Ísrael í fullum rétti á að verja sig frá Hezbollah Joe Biden Bandaríkjaforseti segir að með drápinu á Hassan Nasrallah hafi Ísrael verið að framfylgja réttlætinu fyrir hönd fórnarlamba hans. Ísrael sé í fullum rétti á að verja sig gegn Hezbollah, Hamas, Hútum í Jemen og öðrum hryðjuverkasamtökum sem fjármögnuð eru af Íran. 28. september 2024 19:52 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu á samfélagsmiðlinum X þar sem Ísraelsher staðfestir innrásina. בהתאם להחלטת הדרג המדיני, צה״ל החל לפני מספר שעות בפעולה קרקעית ממוקדת ומתוחמת במרחב דרום לבנון נגד יעדי ותשתיות טרור של ארגון הטרור חיזבאללה, במספר כפרים סמוכים לגבול, מהם נשקף איום מיידי וממשי ליישובים ישראלים בגבול הצפון>>— צבא ההגנה לישראל (@idfonline) September 30, 2024 Innrás hersins hefur vofað yfir í allan dag og virðist nú vera hafin. Umfang árásarinnar er þó ekki enn alveg vitað og mun sennilega byggjast á áhlaupum sem þessum frekar en allsherjarinnrás. Vafalaust mun herinn mæta töluverðrir andspyrnu því þrátt fyrir að Ísraelum hafi tekist að fella fjölda leiðtoga Hezbollah þá búa samtökin yfir tugum þúsunda vopnaðra hermanna. Gríðarlegur fjöldi fallið í loftárásum Ísraelsher hóf loftárásir á sunnanverða Beirút, höfuðborg Líbanon, fyrr í kvöld. Íbúar þriggja hverfa í borginni voru beðnir að yfirgefa heimili sín og hófust loftárásirnar í kjölfarið. Fleiri en þúsund manns hafa látist í loftárásum Ísraela á Líbanon á undanförnum tveimur vikum og segja yfirvöld þar í landi að hátt í milljón manna hafi þurft að flýja heimili sín. AP fréttaveitan segir að á undanförnum tíu dögum hafi Ísraelar fellt Nasrallah og að minnsta kosti sex af öðrum leiðtogum Hezbollah á þessu tímabili.
Ísrael Líbanon Hernaður Tengdar fréttir Sérsveitarmenn gera áhlaup á Líbanon í undirbúningi innrásar Naim Kassem, næstráðandi í Hezbollah samtökunum, hét því í ávarpi í morgun að berjast áfram gegn Ísrael. Þá sagði hann samtökin tilbúin til langvarandi átaka, þrátt fyrir að margir af æðstu leiðtogum Hezbollah hafi verið felldir af Ísraelum. 30. september 2024 13:02 Ísraelar herja á miðborg Beirút Ísraelar beina nú eldflaugaárásum á miðborg Beirút, höfuðborgar Líbanon. 29. september 2024 23:00 Segir Ísrael í fullum rétti á að verja sig frá Hezbollah Joe Biden Bandaríkjaforseti segir að með drápinu á Hassan Nasrallah hafi Ísrael verið að framfylgja réttlætinu fyrir hönd fórnarlamba hans. Ísrael sé í fullum rétti á að verja sig gegn Hezbollah, Hamas, Hútum í Jemen og öðrum hryðjuverkasamtökum sem fjármögnuð eru af Íran. 28. september 2024 19:52 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Sérsveitarmenn gera áhlaup á Líbanon í undirbúningi innrásar Naim Kassem, næstráðandi í Hezbollah samtökunum, hét því í ávarpi í morgun að berjast áfram gegn Ísrael. Þá sagði hann samtökin tilbúin til langvarandi átaka, þrátt fyrir að margir af æðstu leiðtogum Hezbollah hafi verið felldir af Ísraelum. 30. september 2024 13:02
Ísraelar herja á miðborg Beirút Ísraelar beina nú eldflaugaárásum á miðborg Beirút, höfuðborgar Líbanon. 29. september 2024 23:00
Segir Ísrael í fullum rétti á að verja sig frá Hezbollah Joe Biden Bandaríkjaforseti segir að með drápinu á Hassan Nasrallah hafi Ísrael verið að framfylgja réttlætinu fyrir hönd fórnarlamba hans. Ísrael sé í fullum rétti á að verja sig gegn Hezbollah, Hamas, Hútum í Jemen og öðrum hryðjuverkasamtökum sem fjármögnuð eru af Íran. 28. september 2024 19:52