Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. október 2024 11:24 Það var stemmning í Hafnarhúsinu á Iceland Airwaves í fyrra. Hér syngja tónleikagestir með Daða Frey. Joana Fontinha Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem fram fer dagana 7. til 9. nóvember næstkomandi hafa flett hulunni af því á hvaða dögum böndin munu spila á hátíðinni. Þá hafa tólf listamenn til viðbótar verið tilkynntir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum. Hátíðin fer líkt og undanfarin ár fram í miðbæ Reykjavíkur, í þetta skiptið í 25. skiptið. Þegar hafa tónlistarmenn á borð við The Vaccines og Overmono boðað komu sína. Nálgast má dagskrána á vef hátíðarinnar en meðal listamann sem bætt hefur verið við á lista þeirra sem spila eru meðal annars Stokkhólmskvartettinn Dina Ögön og söngkonan Ravyn Lenae frá Chicago auk íslenskra listamanna á borð við DJ Margeir, Skratta og Mínus. Tónlist Airwaves Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Iceland Airwaves kynnir 22 ný bönd til leiks Iceland Airwaves hefur kynnt 22 nýja tónlistarmenn sem bætast við hóp þeirra flytjenda sem koma fram á tónlistarhátíðinni. Hátíðin fer fram 7.- 9. nóvember 2024 í miðbæ Reykjavíkur í 25. sinn. 16. maí 2024 11:59 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum. Hátíðin fer líkt og undanfarin ár fram í miðbæ Reykjavíkur, í þetta skiptið í 25. skiptið. Þegar hafa tónlistarmenn á borð við The Vaccines og Overmono boðað komu sína. Nálgast má dagskrána á vef hátíðarinnar en meðal listamann sem bætt hefur verið við á lista þeirra sem spila eru meðal annars Stokkhólmskvartettinn Dina Ögön og söngkonan Ravyn Lenae frá Chicago auk íslenskra listamanna á borð við DJ Margeir, Skratta og Mínus.
Tónlist Airwaves Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Iceland Airwaves kynnir 22 ný bönd til leiks Iceland Airwaves hefur kynnt 22 nýja tónlistarmenn sem bætast við hóp þeirra flytjenda sem koma fram á tónlistarhátíðinni. Hátíðin fer fram 7.- 9. nóvember 2024 í miðbæ Reykjavíkur í 25. sinn. 16. maí 2024 11:59 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Iceland Airwaves kynnir 22 ný bönd til leiks Iceland Airwaves hefur kynnt 22 nýja tónlistarmenn sem bætast við hóp þeirra flytjenda sem koma fram á tónlistarhátíðinni. Hátíðin fer fram 7.- 9. nóvember 2024 í miðbæ Reykjavíkur í 25. sinn. 16. maí 2024 11:59