Gómsætar haustkökur að hætti Elenoru Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. október 2024 08:00 Hvað er betra en ljúffengar súkkulaðibitakökur um helgina? Elenora Rós Georgesdottir bakari deildi uppskrift að ómóstæðilegum súkkulaðibitakökum sem er tilvalið að baka um helgina. Elenora segir kökurnar vera jafn einfaldar í framkvæmd og þær eru ómótstæðilegar á bragðið. „Þessar hrís- og súkkulaðibitakökur eru með þrenns konar súkkulaði, fullkomin haustbakstur. Stökkar að utan og mjúkar að innan með fullkomnu krönsi frá stökku hrís kúlunum! Geggjaðar nýkomnar úr ofninum með ískaldri mjólk.“ Hráefni 150 g smjör, við stofuhita80 g púðursykur100 g sykur1 egg230 g hveiti1/3 tsk matarsódi1/4 tsk salt100 g saxað suðusúkkulaði100 g saxað Rís og saltkaramellu súkkulaði100 g hrískúlur Aðferð Þeytið saman sykur og smjör þar til létt og ljóst.Bætið egginu saman við og þeytið áfram vel þar til létt og eggið hefur blandast vel saman við.Bætið næst öllum þurrefnum saman við og hrærið þar til rétt komið saman.Að líkum er súkkulaðinu bætt saman við.Skiptið deiginu jafn niður í jafnstórar kökur og rúllið köku deigið í höndunum.Setjið deigkúlurnar inn í ískáp í hálftíma til klukkutíma.Takið út úr ísskápnum, raðið á plötu og bakið í 10-12 mínútur við 190*C. Leyfið kökunum að kólna aðeins þegar þær koma út úr ofninum og njótið svo með ískaldri mjólk eða heitum kakóbolla.🫶🕯️ View this post on Instagram A post shared by Elenora Rós (@bakaranora) Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir „Ég var aldrei heilsuhrædd fyrr en allt hrundi“ Líf Elenoru Rósar hefur aldrei verið auðvelt en hún fæddist með fæðingargallann Omphalocele. Þrátt fyrir einelti í æsku og langvinn veikindi lét hún ekkert stöðva sig og lét drauminn um að verða kökugerðarkona rætast. Hún er í dag metsöluhöfundur, búsett í London og og gerði nýverið samning við einn stærsta sælgætisframleiðanda Íslands. 26. nóvember 2023 07:00 Lúxus heitt súkkulaði með kanilkeim og súkkulaðirjóma Elenora Rós Georgesdottir bakari deildi girnilegri uppskrift af heitu súkkulaði fyrir jólin. Uppskriftin er sannköllluð lúxus útgáfa þar sem hún inniheldur kanill, bismark, möndlur, og salt karamella. Jól í bolla! 22. nóvember 2023 20:00 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Elenora segir kökurnar vera jafn einfaldar í framkvæmd og þær eru ómótstæðilegar á bragðið. „Þessar hrís- og súkkulaðibitakökur eru með þrenns konar súkkulaði, fullkomin haustbakstur. Stökkar að utan og mjúkar að innan með fullkomnu krönsi frá stökku hrís kúlunum! Geggjaðar nýkomnar úr ofninum með ískaldri mjólk.“ Hráefni 150 g smjör, við stofuhita80 g púðursykur100 g sykur1 egg230 g hveiti1/3 tsk matarsódi1/4 tsk salt100 g saxað suðusúkkulaði100 g saxað Rís og saltkaramellu súkkulaði100 g hrískúlur Aðferð Þeytið saman sykur og smjör þar til létt og ljóst.Bætið egginu saman við og þeytið áfram vel þar til létt og eggið hefur blandast vel saman við.Bætið næst öllum þurrefnum saman við og hrærið þar til rétt komið saman.Að líkum er súkkulaðinu bætt saman við.Skiptið deiginu jafn niður í jafnstórar kökur og rúllið köku deigið í höndunum.Setjið deigkúlurnar inn í ískáp í hálftíma til klukkutíma.Takið út úr ísskápnum, raðið á plötu og bakið í 10-12 mínútur við 190*C. Leyfið kökunum að kólna aðeins þegar þær koma út úr ofninum og njótið svo með ískaldri mjólk eða heitum kakóbolla.🫶🕯️ View this post on Instagram A post shared by Elenora Rós (@bakaranora)
Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir „Ég var aldrei heilsuhrædd fyrr en allt hrundi“ Líf Elenoru Rósar hefur aldrei verið auðvelt en hún fæddist með fæðingargallann Omphalocele. Þrátt fyrir einelti í æsku og langvinn veikindi lét hún ekkert stöðva sig og lét drauminn um að verða kökugerðarkona rætast. Hún er í dag metsöluhöfundur, búsett í London og og gerði nýverið samning við einn stærsta sælgætisframleiðanda Íslands. 26. nóvember 2023 07:00 Lúxus heitt súkkulaði með kanilkeim og súkkulaðirjóma Elenora Rós Georgesdottir bakari deildi girnilegri uppskrift af heitu súkkulaði fyrir jólin. Uppskriftin er sannköllluð lúxus útgáfa þar sem hún inniheldur kanill, bismark, möndlur, og salt karamella. Jól í bolla! 22. nóvember 2023 20:00 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
„Ég var aldrei heilsuhrædd fyrr en allt hrundi“ Líf Elenoru Rósar hefur aldrei verið auðvelt en hún fæddist með fæðingargallann Omphalocele. Þrátt fyrir einelti í æsku og langvinn veikindi lét hún ekkert stöðva sig og lét drauminn um að verða kökugerðarkona rætast. Hún er í dag metsöluhöfundur, búsett í London og og gerði nýverið samning við einn stærsta sælgætisframleiðanda Íslands. 26. nóvember 2023 07:00
Lúxus heitt súkkulaði með kanilkeim og súkkulaðirjóma Elenora Rós Georgesdottir bakari deildi girnilegri uppskrift af heitu súkkulaði fyrir jólin. Uppskriftin er sannköllluð lúxus útgáfa þar sem hún inniheldur kanill, bismark, möndlur, og salt karamella. Jól í bolla! 22. nóvember 2023 20:00
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið