„Það var helvíti maður, Jesús kristur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. október 2024 19:31 Danijel Dejan Djuric (t.h.) var ósáttur við að skora ekki í fyrri hálfleiknum. vísir / diego „Manni líður ekki vel,“ segir Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkings, eftir 4-0 tap liðsins fyrir Omonoia í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. „Þetta var erfiður leikur en mér fannst við inni í þessu í fyrri hálfleik en síðan í seinni hálfleik gerum við dýrkeypt mistök og þeir refsa vel,“ segir Danijel. Klippa: Sauð á Danijel eftir leik Víkingar fengu vissulega fín færi í fyrri hálfleik og var Danijel næst því Víkinga að skora þegar brasilískur markvörður andstæðingsins varði glæsilega frá honum. Hann hefði viljað sjá skallann syngja í netinu. „Það var helvíti maður, jesús kristur. Ég hélt þessum stóra frá mér og hélt ég væri að fara að skora. Fæ skallann og já, þetta var góð varsla, en ég hefði átt að klára þetta,“ segir Danijel. Tarik Ibrahimagic fór meiddur af velli í stöðunni 0-0 eftir óhugnanlegt höfuðhögg þar sem hann missti meðvitund. Danijel segir það þó ekki hafa haft áhrif á menn. „Þetta var óhugnanlegt og við sáum að hann var með meðvitund. Það var gott, hann kom inn í hálfleik og spjallaði við okkur svo það tók ekkert á okkur,“ segir Danijel. Dýrkeypt mistök og fullstórt tap Víkingar misstu svo dampinn allhressilega á lokakafla leiksins og leikur sem hefði getað spilast öðruvísi hefðu menn nýtt færin tapaðist heldur stórt.- „Við vorum inni í þessu í fyrri hálfleik en í seinni, það er ekki hægt að gefa svona liði svona mikið. Við þurfum alltaf að vera fókuseraðir, þótt við séum þreyttir þurfum við að þora að halda í boltann. Þetta var hausinn,“ „Mér fannst þetta ekki vera 4-0 leikur. Þeir voru betri já, en ekki 4-0. Það gefur lélega mynd af þessum leik. Bara dýrkeypt mistök,“ segir Danijel að endingu. Viðtalið má sjá að ofan. Beðist er velvirðingar á því að spurningar heyrast ekki vegna tæknilegra örðugleika. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur en mér fannst við inni í þessu í fyrri hálfleik en síðan í seinni hálfleik gerum við dýrkeypt mistök og þeir refsa vel,“ segir Danijel. Klippa: Sauð á Danijel eftir leik Víkingar fengu vissulega fín færi í fyrri hálfleik og var Danijel næst því Víkinga að skora þegar brasilískur markvörður andstæðingsins varði glæsilega frá honum. Hann hefði viljað sjá skallann syngja í netinu. „Það var helvíti maður, jesús kristur. Ég hélt þessum stóra frá mér og hélt ég væri að fara að skora. Fæ skallann og já, þetta var góð varsla, en ég hefði átt að klára þetta,“ segir Danijel. Tarik Ibrahimagic fór meiddur af velli í stöðunni 0-0 eftir óhugnanlegt höfuðhögg þar sem hann missti meðvitund. Danijel segir það þó ekki hafa haft áhrif á menn. „Þetta var óhugnanlegt og við sáum að hann var með meðvitund. Það var gott, hann kom inn í hálfleik og spjallaði við okkur svo það tók ekkert á okkur,“ segir Danijel. Dýrkeypt mistök og fullstórt tap Víkingar misstu svo dampinn allhressilega á lokakafla leiksins og leikur sem hefði getað spilast öðruvísi hefðu menn nýtt færin tapaðist heldur stórt.- „Við vorum inni í þessu í fyrri hálfleik en í seinni, það er ekki hægt að gefa svona liði svona mikið. Við þurfum alltaf að vera fókuseraðir, þótt við séum þreyttir þurfum við að þora að halda í boltann. Þetta var hausinn,“ „Mér fannst þetta ekki vera 4-0 leikur. Þeir voru betri já, en ekki 4-0. Það gefur lélega mynd af þessum leik. Bara dýrkeypt mistök,“ segir Danijel að endingu. Viðtalið má sjá að ofan. Beðist er velvirðingar á því að spurningar heyrast ekki vegna tæknilegra örðugleika.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira