Tíu ár af ást: „Sennilega ekki auðvelt með mér“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. október 2024 11:42 Aron Kristinn og Lára fagnað tíu ára sambandsafmæli sínu í dag. Instagram @aronkristinn Tónlistarmaðurinn Aron Kristinn Jónasson og viðskiptafræðingurinn Lára Portal fagna tíu ár af ást í dag. Hjúin eru enn ástfangin upp fyrir haus eftir áratug saman og segir Aron að hann fái að vakna með bestu manneskju í heimi á hverjum morgni. Aron Kristinn hefur gert garðinn frægan með hljómsveitinni ClubDub og Lára starfar hjá KPMG sem sérfræðingur í sjálfbærni. Þau byrjuðu saman þegar þau voru bæði við nám í Verzlunarskóla Íslands. Hann birtir einlæga færslu á Instagram síðu sinni í tilefni af þessum tímamótum og skrifar: „10 ár með Láru - I won. Hún gefur mér rými og tíma - það mikilvægasta sem hægt er að gefa. Það er sennilega ekki auðvelt að vera í sambandi með mér. Ég fæ að vakna með bestu manneskju í heimi á hverjum morgni, þvílík lukka. Endalaus ást.“ View this post on Instagram A post shared by aron kristinn (@aronkristinn) Hljómsveitin ClubDub samanstendur af tvíeykinu Aroni Kristni og Brynjari Barkarsyni. Hún vakti athygli fyrst árið 2018 með útgáfu EP plötunnar Juice Menu Vol. 1. Þar má finna vinsæl lög á borð við Clubbed Up og Drykk 3x. Þá hefur sveitin gefið út fjöldann allan af smellum síðan og gaf meðal annars út plötuna Risa tilkynning í vor. Vinsælasta lagið á þeirri plötu er bad bitch í RVK en lagið er með tæplega 900 þúsund spilanir á streymisveitunni Spotify. Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Aron Kristinn hefur gert garðinn frægan með hljómsveitinni ClubDub og Lára starfar hjá KPMG sem sérfræðingur í sjálfbærni. Þau byrjuðu saman þegar þau voru bæði við nám í Verzlunarskóla Íslands. Hann birtir einlæga færslu á Instagram síðu sinni í tilefni af þessum tímamótum og skrifar: „10 ár með Láru - I won. Hún gefur mér rými og tíma - það mikilvægasta sem hægt er að gefa. Það er sennilega ekki auðvelt að vera í sambandi með mér. Ég fæ að vakna með bestu manneskju í heimi á hverjum morgni, þvílík lukka. Endalaus ást.“ View this post on Instagram A post shared by aron kristinn (@aronkristinn) Hljómsveitin ClubDub samanstendur af tvíeykinu Aroni Kristni og Brynjari Barkarsyni. Hún vakti athygli fyrst árið 2018 með útgáfu EP plötunnar Juice Menu Vol. 1. Þar má finna vinsæl lög á borð við Clubbed Up og Drykk 3x. Þá hefur sveitin gefið út fjöldann allan af smellum síðan og gaf meðal annars út plötuna Risa tilkynning í vor. Vinsælasta lagið á þeirri plötu er bad bitch í RVK en lagið er með tæplega 900 þúsund spilanir á streymisveitunni Spotify.
Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira