Í lokaþættinum í LXS á Stöð 2 í gær var farið ítarlega yfir fæðingu drengsins og fengu áhorfendur að fylgjast með fæðingunni sjálfri þann 8. febrúar. Birgitta fékk mikla aðstoð frá Enok og ekki síst frá móður sinni Hafdísi Jónsdóttur, betur þekkt sem Dísa í World Class.
Einstakt var augnablikið þegar drengurinn kom í heiminn eins og sjá má hér að neðan.