Selirnir frá Selfossi eru þó enn á hælum Akureyringanna með 16 stig enda höfðu leikir umferðarinnar enginn áhrif á stöðu liða á töflunni.
Úrslit 6. umferðar
Þór vs Tröll-Loop 3-1
Selir vs Böðlar 3-1
Jötunn vs Dusty 0-3
