Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Atli Ísleifsson skrifar 16. október 2024 07:22 Gera má ráð fyrir hita á bilinu eitt til níu stig í dag. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir breytilegri átt í dag, víða þrjá til tíu metra á sekúndu í dag. Spáð er skýjuðu veðri og sums staðar dálítilli rigningu eða jafnvel slyddu, einkum á Austurlandi. Úrkomulítið á Norðaustur- og Austurlandi í kvöld en snjómugga eða slydda norðvestantil. Hiti verður á bilinu eitt til níu stig yfir daginn, svalast um landið norðvestanvert. Víða vægt frost í nótt. „Áþekkt veður á morgun úrkomulega séð. Vindur áfram hægur en norðaustan kaldi á Vestfjörðum. Heldur svalara. Annað kvöld er svo útlit fyrir vaxandi austanátt og bætir í rigningu, fyrst suðvestantil. Svo er að sjá að á föstudaginn verði ofurlítið hlýrra og mun því öll úrkoma sem fellur þann daginn koma sem rigning,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-10, hvassast á Vestfjörðum. Skýjað og sums staðar lítilsháttar úrkoma, en bætir heldur í úrkomuna vestantil eftir hádegi. Vaxandi austanátt og rigning sunnanlands um kvöldið. Hiti um frostmark norðanlands en 2 til 6 stiga hiti sunnanlands. Á föstudag: Austan og norðaustan 5-15 m/s, hvassast á Vestfjörðum og við suðausturströndina. Víða rigning, einkum þó um landið austanvert, en slydda á stöku stað. Hiti 2 til 7 stig. Á laugardag: Sunnan 5-13. Dálítil væta syðra en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti 2 til 10 stig, mildast austantil. Á sunnudag: Breytileg eða austlæg átt. Víða dálítil úrkoma, síst á Norðurlandi. Hiti um frostmark norðvestantil, annars 1 til 5 stiga hiti. Á mánudag: Norðlæg átt og svalt. Rigning eða slydda fyrir norðan og snjókoma inn til landsins, en yfirleitt þurrt syðra. Á þriðjudag: Útlit fyrir hæga vestlæga átt með skúrum eða eljum allvíða, en vaxandi suðaustanátt með ringingu og hlýnandi veðri suðvestantil um kvöldið. Veður Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Sjá meira
Úrkomulítið á Norðaustur- og Austurlandi í kvöld en snjómugga eða slydda norðvestantil. Hiti verður á bilinu eitt til níu stig yfir daginn, svalast um landið norðvestanvert. Víða vægt frost í nótt. „Áþekkt veður á morgun úrkomulega séð. Vindur áfram hægur en norðaustan kaldi á Vestfjörðum. Heldur svalara. Annað kvöld er svo útlit fyrir vaxandi austanátt og bætir í rigningu, fyrst suðvestantil. Svo er að sjá að á föstudaginn verði ofurlítið hlýrra og mun því öll úrkoma sem fellur þann daginn koma sem rigning,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-10, hvassast á Vestfjörðum. Skýjað og sums staðar lítilsháttar úrkoma, en bætir heldur í úrkomuna vestantil eftir hádegi. Vaxandi austanátt og rigning sunnanlands um kvöldið. Hiti um frostmark norðanlands en 2 til 6 stiga hiti sunnanlands. Á föstudag: Austan og norðaustan 5-15 m/s, hvassast á Vestfjörðum og við suðausturströndina. Víða rigning, einkum þó um landið austanvert, en slydda á stöku stað. Hiti 2 til 7 stig. Á laugardag: Sunnan 5-13. Dálítil væta syðra en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti 2 til 10 stig, mildast austantil. Á sunnudag: Breytileg eða austlæg átt. Víða dálítil úrkoma, síst á Norðurlandi. Hiti um frostmark norðvestantil, annars 1 til 5 stiga hiti. Á mánudag: Norðlæg átt og svalt. Rigning eða slydda fyrir norðan og snjókoma inn til landsins, en yfirleitt þurrt syðra. Á þriðjudag: Útlit fyrir hæga vestlæga átt með skúrum eða eljum allvíða, en vaxandi suðaustanátt með ringingu og hlýnandi veðri suðvestantil um kvöldið.
Veður Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Sjá meira