Hinsti fundur ríkisstjórnar og uppstokkun hjá Play Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. október 2024 18:26 Sunna Sæmundsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna fundaði í síðasta skipti nú síðdegis, þar sem tilkynnt var að forsætisráðherra og fjármálaráðherra taki við ráðuneytum fráfarandi ráðherra Vinstri grænna. Við förum yfir vendingar dagsins í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Flugfélagið Play hyggur á umfangsmiklar breytingar á starfsemi sinni og mun draga verulega úr tengiflugi milli Evrópu og Norður-Ameríku. Á sama tíma verður aukin áhersla sett á sólarlandaferðir. Flugvélum og starfsfólki á Íslandi mun fækka, og sótt verður um flugrekstrarleyfi erlendis. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur stefnt Kennarasambandi Íslands fyrir félagsdóm vegna fyrirhugaðs verkfalls. Sveitarfélögin telja boðun verkfallsins ólögmæta, þar sem engin kröfugerð liggi fyrir í kjaradeilunni. Við fáum viðbrögð formanns Kennarasambandsins í beinni útsendingu. Þá förum við yfir mikil tímamót í Grindavík sem tilkynnt var um í dag og hittum heimilismenn á hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík, sem hver syngur með sínu nefi. Í sportinu höldum við áfram umfjöllun um mál sem skekið hafa Íshokkísambands Íslands að undanförnu. Varaformaður Skautafélags Reykjavíkur gagnrýnir sambandið harðlega, friður fáist ekki í hreyfinguna fyrr en þau verði leidd til lykta. Og í Íslandi í dag hittir Sigrún Ósk sálfræðinginn Þorkötlu Elínu Sigurðardóttur, sem hefur verið í fararbroddi hérlendis þegar kemur að því að nýta hesta og hunda í sálfræðimeðferð. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu og opinni dagskrá klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 16.október 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Sjá meira
Flugfélagið Play hyggur á umfangsmiklar breytingar á starfsemi sinni og mun draga verulega úr tengiflugi milli Evrópu og Norður-Ameríku. Á sama tíma verður aukin áhersla sett á sólarlandaferðir. Flugvélum og starfsfólki á Íslandi mun fækka, og sótt verður um flugrekstrarleyfi erlendis. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur stefnt Kennarasambandi Íslands fyrir félagsdóm vegna fyrirhugaðs verkfalls. Sveitarfélögin telja boðun verkfallsins ólögmæta, þar sem engin kröfugerð liggi fyrir í kjaradeilunni. Við fáum viðbrögð formanns Kennarasambandsins í beinni útsendingu. Þá förum við yfir mikil tímamót í Grindavík sem tilkynnt var um í dag og hittum heimilismenn á hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík, sem hver syngur með sínu nefi. Í sportinu höldum við áfram umfjöllun um mál sem skekið hafa Íshokkísambands Íslands að undanförnu. Varaformaður Skautafélags Reykjavíkur gagnrýnir sambandið harðlega, friður fáist ekki í hreyfinguna fyrr en þau verði leidd til lykta. Og í Íslandi í dag hittir Sigrún Ósk sálfræðinginn Þorkötlu Elínu Sigurðardóttur, sem hefur verið í fararbroddi hérlendis þegar kemur að því að nýta hesta og hunda í sálfræðimeðferð. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu og opinni dagskrá klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 16.október 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Sjá meira