Messi: Hamingjan skiptir mig meira máli en að spila á HM 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2024 09:01 Lionel Messi fagnar marki í síðasta landsleik á móti Bólvíu en þetta var eitt af þremur mörkum hans í leiknum. Getty/Federico Peretti Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi segist einblína á það að vera hamingjusamur og heilsuhraustur á þessum tímapunkti á ferlinum frekar en að velta sér upp úr því hvort hann verði með á HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Messi er 37 ára gamall og er ekki búinn að loka á það að spila á HM eftir tæp tvö ár. Blaðamenn nota hvert tækifæri til að forvitnast um framtíðarplön hans en hann gæti þar orðið sá fyrsti til að spila á sex heimsmeistaramótum. Argentína varð heimsmeistari í Katar 2022 og það var svo gaman hjá Messi að hann hætti við að hætta í landsliðinu. Hann hefur skorað sjö mörk í tólf landsleikjum sínum síðan þá og var með þrennu og tvær stoðsendingar í síðasta leik á móti Bólivíu. Messi fékk í gær goðsagnarverðlaun frá spænska stórblaðinu Marca og svaraði um leið nokkrum spurningum um framtíðarsýn sína. „Við verðum bara að sjá til þegar þar að kemur,“ sagði Messi aðspurður um HM. „Ég vil ekki horfa of langt fram í tímann heldur vil ég frekar njóta hvers dags fyrir sig. Ég vonast til að gera spilað áfram á þessu stigi, að mér líði vel og að ég sé hamingjusamur,“ sagði Messi. „Ég er ánægðastur þegar ég fæ að gera það sem ég elska. Það skiptir mig meira mál en að spila á 2026 mótinu. Ég hef því ekki sett mér það markmið að vera með á næstu heimsmeistarakeppni. Ég vil taka hvern dag fyrir sig og njóta lífsins,“ sagði Messi. HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Messi er 37 ára gamall og er ekki búinn að loka á það að spila á HM eftir tæp tvö ár. Blaðamenn nota hvert tækifæri til að forvitnast um framtíðarplön hans en hann gæti þar orðið sá fyrsti til að spila á sex heimsmeistaramótum. Argentína varð heimsmeistari í Katar 2022 og það var svo gaman hjá Messi að hann hætti við að hætta í landsliðinu. Hann hefur skorað sjö mörk í tólf landsleikjum sínum síðan þá og var með þrennu og tvær stoðsendingar í síðasta leik á móti Bólivíu. Messi fékk í gær goðsagnarverðlaun frá spænska stórblaðinu Marca og svaraði um leið nokkrum spurningum um framtíðarsýn sína. „Við verðum bara að sjá til þegar þar að kemur,“ sagði Messi aðspurður um HM. „Ég vil ekki horfa of langt fram í tímann heldur vil ég frekar njóta hvers dags fyrir sig. Ég vonast til að gera spilað áfram á þessu stigi, að mér líði vel og að ég sé hamingjusamur,“ sagði Messi. „Ég er ánægðastur þegar ég fæ að gera það sem ég elska. Það skiptir mig meira mál en að spila á 2026 mótinu. Ég hef því ekki sett mér það markmið að vera með á næstu heimsmeistarakeppni. Ég vil taka hvern dag fyrir sig og njóta lífsins,“ sagði Messi.
HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira