Flautað á dúfurnar á Eyrarbakka og þær koma heim Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. október 2024 21:04 Hlöðver ásamt Þóru Ósk Guðjónsdóttur, konu sinni, sem hvetur hann áfram í dúfnaræktinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Dúfur og aftur dúfur er það sem lífið snýst meira og minna um hjá íbúa á Eyrarbakka, sem eyðir ófáum stundum á hverjum degi við að sinna fuglunum sínum enda unnið til óteljandi verðlauna með dúfurnar sínar. Dómaraflauta kemur við sögu í dúfnaræktuninni. Hér erum við að tala um Hlöðver Þorsteinsson Eyrbekking, sem hefur ræktað dúfur með góðum árangri til fjölda ára. Hlöðver fékk heilablóðfall fyrir nokkrum árum en hann hefur ekki látið það stoppa sig við dúfnaræktunina, hann hefur bara eflst ef eitthvað er við að hugsa um dúfurnar sínar og fara með þær í keppnir. „Ég er með 40 dúfur, það er mjög gaman, ég lifi fyrir það að vera hérna úti í kofa og er þar í rauninni meira en inni í húsin mínu,” segir Hlöðver hlæjandi. Og hér flautar Hlöðver með dómaraflautu á dúfurnar en þá er hann að koma þeim skilaboðum á framfæri eftir að þær hafa flogið nokkra hringi að þær eigi að koma heim í kofann sinn, sem heitir Silfurloft og þær skila sér alltaf allar. Hlöðver Þorsteinsson dúfnaræktandi á Eyrarbakka, sem segir að dúfurnar hafi hjálpað sér mikið í veikindum sínum. Hér er hann að flauta á dúfurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hlöðver hefur unnið til fjölda verðlauna með dúfurnar sínar í allskonar flugkeppnum. En hvetur Hlöðver fólk til að fá sér dúfur í garðinn sinn? „Ef það hefur áhuga á því um að gera. Bara með mig og mín veikindi þá hafa dúfurnar gefið mér allt, þær hjálpa mér svo mikið”, segir Hlöðver. Dúfurnar hjá Hlöðveri eru mjög fallegar og hafa unnið til fjölmargra verðlauna í gegnum árin.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Fuglar Dýr Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
Hér erum við að tala um Hlöðver Þorsteinsson Eyrbekking, sem hefur ræktað dúfur með góðum árangri til fjölda ára. Hlöðver fékk heilablóðfall fyrir nokkrum árum en hann hefur ekki látið það stoppa sig við dúfnaræktunina, hann hefur bara eflst ef eitthvað er við að hugsa um dúfurnar sínar og fara með þær í keppnir. „Ég er með 40 dúfur, það er mjög gaman, ég lifi fyrir það að vera hérna úti í kofa og er þar í rauninni meira en inni í húsin mínu,” segir Hlöðver hlæjandi. Og hér flautar Hlöðver með dómaraflautu á dúfurnar en þá er hann að koma þeim skilaboðum á framfæri eftir að þær hafa flogið nokkra hringi að þær eigi að koma heim í kofann sinn, sem heitir Silfurloft og þær skila sér alltaf allar. Hlöðver Þorsteinsson dúfnaræktandi á Eyrarbakka, sem segir að dúfurnar hafi hjálpað sér mikið í veikindum sínum. Hér er hann að flauta á dúfurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hlöðver hefur unnið til fjölda verðlauna með dúfurnar sínar í allskonar flugkeppnum. En hvetur Hlöðver fólk til að fá sér dúfur í garðinn sinn? „Ef það hefur áhuga á því um að gera. Bara með mig og mín veikindi þá hafa dúfurnar gefið mér allt, þær hjálpa mér svo mikið”, segir Hlöðver. Dúfurnar hjá Hlöðveri eru mjög fallegar og hafa unnið til fjölmargra verðlauna í gegnum árin.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Fuglar Dýr Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira