Gerðu árásir á útibú meintrar fjármálaþjónustu Hezbollah Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. október 2024 06:52 Unnið að hreinsunarstörfum eftir árásir næturinnar. AP/Hassan Ammar Hundruð íbúa Beirút flúðu heimili sín í gærkvöldi eftir að Ísraelsher gaf út að árásir væru yfirvofandi á útibú fjármálasamsteypunnar Al-Qard Al-Hassan Association. Samsteypan er sögð þjónusta Hezbollah og starfrækir 30 útibú í Líbanon, þar af fimmtán í Beirút. Reuters hefur eftir vitnum að í kjölfarið hafi að minnsta kosti tíu sprengingar heyrst í höfuðborginni og að bygging í hverfinu Chiyah hafi verið meðal skotmarka. Byggingin er sögð rústir einar eftir árásina en engan sakaði. National News Agency í Líbanon segir Ísraelsmenn einnig hafa gert árás á skotmark nærri flugvellinum í Beirút, þar sem bróðurpartur neyðaraðstoðar fer um. Guardian greinir frá því að samkvæmt yfirvöldum í Bandaríkjunum sjái Al-Qard Al-Hassan um fjármál Hezbollah og veiti þjónustu til íbúa þar sem samtökin njóta vinsælda. Ísraelsher hefur sakað samsteypuna um að fjármagna hryðjuverk gegn Ísrael. Haft er eftir háttsettum embættismanni í Ísrael að markmið árásanna í nótt hafi verið að koma í veg fyrir að Hezbolla gætu fjármagnað aðgerðir nú og þegar átökum líkur. Ísraelsher sagði að Hezbolla hefði gert um það bil 70 árásir á Ísrael á aðeins örfáum mínútum í gær, með eldflaugum og drónum. Tekist hefði að koma í veg fyrir nokkrar þeirra. Varnarmálaráðherra Ísrael, Yoav Gallant, sagði í gær að enn yrði gefið í hvað varðaði árásir á skotmörk í Líbanon, til að koma í veg fyrir frekari árásir á Ísrael. Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Samsteypan er sögð þjónusta Hezbollah og starfrækir 30 útibú í Líbanon, þar af fimmtán í Beirút. Reuters hefur eftir vitnum að í kjölfarið hafi að minnsta kosti tíu sprengingar heyrst í höfuðborginni og að bygging í hverfinu Chiyah hafi verið meðal skotmarka. Byggingin er sögð rústir einar eftir árásina en engan sakaði. National News Agency í Líbanon segir Ísraelsmenn einnig hafa gert árás á skotmark nærri flugvellinum í Beirút, þar sem bróðurpartur neyðaraðstoðar fer um. Guardian greinir frá því að samkvæmt yfirvöldum í Bandaríkjunum sjái Al-Qard Al-Hassan um fjármál Hezbollah og veiti þjónustu til íbúa þar sem samtökin njóta vinsælda. Ísraelsher hefur sakað samsteypuna um að fjármagna hryðjuverk gegn Ísrael. Haft er eftir háttsettum embættismanni í Ísrael að markmið árásanna í nótt hafi verið að koma í veg fyrir að Hezbolla gætu fjármagnað aðgerðir nú og þegar átökum líkur. Ísraelsher sagði að Hezbolla hefði gert um það bil 70 árásir á Ísrael á aðeins örfáum mínútum í gær, með eldflaugum og drónum. Tekist hefði að koma í veg fyrir nokkrar þeirra. Varnarmálaráðherra Ísrael, Yoav Gallant, sagði í gær að enn yrði gefið í hvað varðaði árásir á skotmörk í Líbanon, til að koma í veg fyrir frekari árásir á Ísrael.
Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira