Segja Hezbollah fela gull og fúlgur fjár undir sjúkrahúsi í Beirút Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. október 2024 07:28 Reykur stígur til himins eftir árás Ísrael á Dahiyeh í suðurhluta Beirút. AP/Bilal Hussein Sahel-sjúkrahúsið í Dahiyeh-hverfinu í Beirút í Líbanon var rýmt eftir að Ísrael sagði Hezbollah-samtökin geyma hundruð milljóna dollara í reiðufé og gulli í byrgi undir spítalanum. Ákvörðun virðist hafa verið tekin um rýminguna jafnvel þótt Ísraelsmenn segðust ekki myndu gera árásir á sjúkrahúsið. Fadi Alame, framkvæmdastjóri Sahel, segir fullyrðingar Ísrael um fjársjóðsgeymsluna ósannar. Ísraelsmenn hafa ekki birt sönnunargögn máli sínu til stuðnings en birtu teikningar af byrginu, sem þeir segja áður hafa verið notað til að fela Hassan Nasrallah, fyrrum leiðtoga Hezbollah. Þeir hafa hvatt yfirvöld í Líbanon til að leggja hald á fjármunina, sem þeir segja Hezbollah hafa stolið frá íbúum Líbanon. Ísraelsmenn gerðu árásir á Beirút í gær, eftir að hafa gefið út viðvaranir til íbúa. Að minnsta kosti fjórir létust, þar af eitt barn, og 24 særðust í sprengingu við Rafik Hariri-sjúkrahúsið, sem er stærsta ríkisrekna sjúkrahúsið í Líbanon. Það er sagt hafa orðið fyrir verulegum skemmdum en er enn starfhæft og tók á móti slösuðum í gær. Yfirvöld í Ísrael sögðust í gær hafa gert árásir á um 300 skotmörk Hezbollah á 24 klukkustundum. Þá var fjölda eldflauga og dróna skotið á loft frá Líbanon og í átt að Ísrael. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er væntanlegur til Ísrael, í sína elleftu heimsókn frá því að Hamas gerðu árás á Ísrael 7. október 2023. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Hernaður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Ákvörðun virðist hafa verið tekin um rýminguna jafnvel þótt Ísraelsmenn segðust ekki myndu gera árásir á sjúkrahúsið. Fadi Alame, framkvæmdastjóri Sahel, segir fullyrðingar Ísrael um fjársjóðsgeymsluna ósannar. Ísraelsmenn hafa ekki birt sönnunargögn máli sínu til stuðnings en birtu teikningar af byrginu, sem þeir segja áður hafa verið notað til að fela Hassan Nasrallah, fyrrum leiðtoga Hezbollah. Þeir hafa hvatt yfirvöld í Líbanon til að leggja hald á fjármunina, sem þeir segja Hezbollah hafa stolið frá íbúum Líbanon. Ísraelsmenn gerðu árásir á Beirút í gær, eftir að hafa gefið út viðvaranir til íbúa. Að minnsta kosti fjórir létust, þar af eitt barn, og 24 særðust í sprengingu við Rafik Hariri-sjúkrahúsið, sem er stærsta ríkisrekna sjúkrahúsið í Líbanon. Það er sagt hafa orðið fyrir verulegum skemmdum en er enn starfhæft og tók á móti slösuðum í gær. Yfirvöld í Ísrael sögðust í gær hafa gert árásir á um 300 skotmörk Hezbollah á 24 klukkustundum. Þá var fjölda eldflauga og dróna skotið á loft frá Líbanon og í átt að Ísrael. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er væntanlegur til Ísrael, í sína elleftu heimsókn frá því að Hamas gerðu árás á Ísrael 7. október 2023.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Hernaður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira