Íbúum Úkraínu fækkað um tíu milljónir frá innrásinni Kjartan Kjartansson skrifar 23. október 2024 11:50 Flóttafólk frá Úkraínu fer í gegnum landamærastöð í norðanverðri Rúmeníu á upphafsdögum innrásar Rússa árið 2022. Vísir/EPA Sameinuðu þjóðirnar áætla að íbúum Úkraínu hafi fækkað um fjórðung eða tíu milljónir manna frá því að innrás Rússa í landið hófst af fullum krafti fyrir tveimur árum. Fækkunin er rakin til fólksflótta, hruni í fæðingartíðni og mannfalli í stríðinu. Fæðingartíðni í Úkraínu er nú í kringum eitt barn á konu sem er eitt lægsta hlutfall á byggðu bóli. Fólki fór fækkandi í landinu fyrir líkt og í öðrum Austur-Evrópuríkjum. Florence Bauer, forstöðukona mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna, sagði að innrás Rússa hefði breytt erfiðri mannfjöldaþróun í Úkraínu í enn alvarlegri vanda þegar hún kynnti tölurnar í gær. Stærsti hluti fækkunarinnar er þó vegna þeirra 6,7 milljóna Úkraínumanna sem hafa flúið land og búa nú annars staðar, fyrst og fremst í Evrópu, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Erfiðara er að henda reiður á mannfallið í stríðinu sjálfu. Bauer segir að það sé talið hlaupa á tugum þúsunda fallinna. Rússar hafa ekki farið varhluta af áhrifum stríðsins heldur þrátt fyrir þeir séu mun fleiri en Úkraínumenn. Fæðingartíðni í Rússlandi fyrstu sex mánuði ársins er sú lægsta sem mælst hefur í aldarfjórðung. Stjórnvöld í Kreml lýsa mannfjöldaþróuninni sjálf sem hrikalegri. Úkraína Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira
Fæðingartíðni í Úkraínu er nú í kringum eitt barn á konu sem er eitt lægsta hlutfall á byggðu bóli. Fólki fór fækkandi í landinu fyrir líkt og í öðrum Austur-Evrópuríkjum. Florence Bauer, forstöðukona mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna, sagði að innrás Rússa hefði breytt erfiðri mannfjöldaþróun í Úkraínu í enn alvarlegri vanda þegar hún kynnti tölurnar í gær. Stærsti hluti fækkunarinnar er þó vegna þeirra 6,7 milljóna Úkraínumanna sem hafa flúið land og búa nú annars staðar, fyrst og fremst í Evrópu, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Erfiðara er að henda reiður á mannfallið í stríðinu sjálfu. Bauer segir að það sé talið hlaupa á tugum þúsunda fallinna. Rússar hafa ekki farið varhluta af áhrifum stríðsins heldur þrátt fyrir þeir séu mun fleiri en Úkraínumenn. Fæðingartíðni í Rússlandi fyrstu sex mánuði ársins er sú lægsta sem mælst hefur í aldarfjórðung. Stjórnvöld í Kreml lýsa mannfjöldaþróuninni sjálf sem hrikalegri.
Úkraína Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira