Lið Hákonar með frábæran útisigur á Atletico Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2024 21:27 Jonathan David skoraði tvö mörk fyrir Lille í Meistaradeildinni í kvöld. Getty/Jose Breton Lille, lið íslenska landsliðsmannsins Hákons Arnar Haraldssonar, vann í kvöld frábæran útisigur á Atletico Madrid í Meistaradeildinni í fótbolta. Það var nóg af útisigrum í Meistaradeildinni í kvöld. Lille vann 3-1 sigur á Atletico Madrid í Madrid eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik. Hákon hefur verið lengi frá vegna meiðsla og missti af þessum leik. Julián Álvarez kom Atletico í 1-0 strax á áttundu mínútu leiksins en Lille skoraði þrjú mörk í seinni hálfleik. Edon Zhegrova jafnaði metin á 61. mínútu og Jonathan David tryggði liðinu síðan sigurinn með tveinur mörkum á síðustu sextán mínútunum. Lille er eftir leikinn í fimmtánda sæti en Atletico er bara í 27. sætinu sem myndi þýða að liðið væri úr leik. Feyenoord vann 3-1 útisigur á Benfica eftir að hafa komist í 2-0 í fyrri hálfleiknum. Antoni Milambo skoraði tvö mörk fyrir hollenska liðið og Ayase Ueda eitt mark. Kerem Akturkoglu minnkaði muninn fyrir Benfica. Marcus Thuram tryggði Internazionale 1-0 útisigur á Young Boys en markið kom ekki fyrr en í uppbótatíma. Marko Arnautovic hafði klikkað á vítaspyrnu í upphafi seinni hálfleiks. Sandro Kulenovic og Bruno Petkovic tryggðu Dinamo Zagreb 2-0 útisigur á Salzburg. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Lille vann 3-1 sigur á Atletico Madrid í Madrid eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik. Hákon hefur verið lengi frá vegna meiðsla og missti af þessum leik. Julián Álvarez kom Atletico í 1-0 strax á áttundu mínútu leiksins en Lille skoraði þrjú mörk í seinni hálfleik. Edon Zhegrova jafnaði metin á 61. mínútu og Jonathan David tryggði liðinu síðan sigurinn með tveinur mörkum á síðustu sextán mínútunum. Lille er eftir leikinn í fimmtánda sæti en Atletico er bara í 27. sætinu sem myndi þýða að liðið væri úr leik. Feyenoord vann 3-1 útisigur á Benfica eftir að hafa komist í 2-0 í fyrri hálfleiknum. Antoni Milambo skoraði tvö mörk fyrir hollenska liðið og Ayase Ueda eitt mark. Kerem Akturkoglu minnkaði muninn fyrir Benfica. Marcus Thuram tryggði Internazionale 1-0 útisigur á Young Boys en markið kom ekki fyrr en í uppbótatíma. Marko Arnautovic hafði klikkað á vítaspyrnu í upphafi seinni hálfleiks. Sandro Kulenovic og Bruno Petkovic tryggðu Dinamo Zagreb 2-0 útisigur á Salzburg.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti