Stelpurnar fengu skell á móti Finnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2024 16:55 Arna Eiríksdóttir var fyrirliði íslenska liðsins í leiknum í dag. Vísir/Anton Íslenska 23 ára landslið kvenna tapaði vináttulandsleik á móti Finnum í dag. Finnarnir unnu leikinn 3-0 eftir að hafa verið 2-0 yfir í hálfleik. Liðin mætast tvívegis á næstu dögum og fara báðir leikirnir fram í Finnlandi. Elli Seiro skoraði tvö mörk eftir að Silja Jaatinen hafði komið Finnum yfir í 1-0 á 24. mínútu. Mörkin hjá Seiro komu á 36. og 64. mínútu. Finnland komst yfir á 24. mínútu þegar Veera Hellman átti fyrirgjöf inn á miðjan teig þar sem Silja Jaatinen náði að koma boltanum áfram og í netið. Íslenska liðið hafði misst boltann í tvígang frá sér í aðdragandanum sem gaf Hellman færi á að leggja upp markið. Rúmum tíu mínútum síðar varð staðan svo 2-0. Ria Karjalainen átti fast skot sem Tinna Brá Magnúsdóttir náði að verja til hliðar en Elli Seiro var fyrst til að átta sig, náði frákastinu og skoraði. Þriðja markið kom eftir hraða sókn þar sem þær finnsku komust upp í gegnum miðju íslenska liðsins. Seiro fékk nægan tíma til að leggja boltann fyrir sig i teignum og skoraði laglega. Mikið hefur verið pressað á að það að 23 ára landsliðið fái fleiri verkefni og þetta er því mikilvæg reynsla fyrir íslensku stelpurnar. Þær fá líka tækifæri til að gera betur í hinum leiknum. Margrét Magnúsdóttir þjálfari liðsins og aðstoðarfólk hennar Lára Hafliðadóttir, Sigmar Ingi Sigurðarson og Þórður Þórðarson munu væntanlega fara vel yfir leikinn í dag. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Finnarnir unnu leikinn 3-0 eftir að hafa verið 2-0 yfir í hálfleik. Liðin mætast tvívegis á næstu dögum og fara báðir leikirnir fram í Finnlandi. Elli Seiro skoraði tvö mörk eftir að Silja Jaatinen hafði komið Finnum yfir í 1-0 á 24. mínútu. Mörkin hjá Seiro komu á 36. og 64. mínútu. Finnland komst yfir á 24. mínútu þegar Veera Hellman átti fyrirgjöf inn á miðjan teig þar sem Silja Jaatinen náði að koma boltanum áfram og í netið. Íslenska liðið hafði misst boltann í tvígang frá sér í aðdragandanum sem gaf Hellman færi á að leggja upp markið. Rúmum tíu mínútum síðar varð staðan svo 2-0. Ria Karjalainen átti fast skot sem Tinna Brá Magnúsdóttir náði að verja til hliðar en Elli Seiro var fyrst til að átta sig, náði frákastinu og skoraði. Þriðja markið kom eftir hraða sókn þar sem þær finnsku komust upp í gegnum miðju íslenska liðsins. Seiro fékk nægan tíma til að leggja boltann fyrir sig i teignum og skoraði laglega. Mikið hefur verið pressað á að það að 23 ára landsliðið fái fleiri verkefni og þetta er því mikilvæg reynsla fyrir íslensku stelpurnar. Þær fá líka tækifæri til að gera betur í hinum leiknum. Margrét Magnúsdóttir þjálfari liðsins og aðstoðarfólk hennar Lára Hafliðadóttir, Sigmar Ingi Sigurðarson og Þórður Þórðarson munu væntanlega fara vel yfir leikinn í dag.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn