Segir að Tottenham sé með nýjan Neymar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2024 12:02 Varnarmenn AZ Alkmaar áttu fullt í fangi með Mikey Moore í leiknum gegn Tottenham. getty/Jacques Feeney Hinn sautján ára Mikey Moore stökk fram á sjónarsviðið þegar Tottenham sigraði AZ Alkmaar, 1-0, í Evrópudeildinni í gær. Samherji hans hrósaði honum í hástert eftir leikinn. Richarlison skoraði eina mark leiksins á Tottenham vellinum í gær. Stjarna kvöldsins var hins vegar Moore sem nýtti svo sannarlega tækifærið í byrjunarliði Spurs. James Maddison var nánast dolfallinn eftir frammistöðu Moores og sló honum gullhamra í leikslok. „Frá 45.-65. mínútu hélt ég að við værum með Neymar á vinstri kantinum,“ sagði Maddison um Moore. „Hann var frábær. Vildi fá boltann og var óttalaus. Þú vilt aldrei taka þetta ungæðislega og óttalausa hugarfar frá honum. Hann er ungur strákur, frábær náungi. Þetta er indæll strákur sem vill læra og býr yfir miklum hæfileikum. Ég, sem eldri leikmaður, hjálpa vonandi á leiðinni. Hann hefur alla hæfileikana en þetta snýst bara um að setja undir sig hausinn og leggja hart að sér eins og hann gerir.“ Tottenham er með fullt hús stiga í Evrópudeildinni. Næsti leikur liðsins í keppninni er gegn Galatasaray 7. nóvember. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sjá meira
Richarlison skoraði eina mark leiksins á Tottenham vellinum í gær. Stjarna kvöldsins var hins vegar Moore sem nýtti svo sannarlega tækifærið í byrjunarliði Spurs. James Maddison var nánast dolfallinn eftir frammistöðu Moores og sló honum gullhamra í leikslok. „Frá 45.-65. mínútu hélt ég að við værum með Neymar á vinstri kantinum,“ sagði Maddison um Moore. „Hann var frábær. Vildi fá boltann og var óttalaus. Þú vilt aldrei taka þetta ungæðislega og óttalausa hugarfar frá honum. Hann er ungur strákur, frábær náungi. Þetta er indæll strákur sem vill læra og býr yfir miklum hæfileikum. Ég, sem eldri leikmaður, hjálpa vonandi á leiðinni. Hann hefur alla hæfileikana en þetta snýst bara um að setja undir sig hausinn og leggja hart að sér eins og hann gerir.“ Tottenham er með fullt hús stiga í Evrópudeildinni. Næsti leikur liðsins í keppninni er gegn Galatasaray 7. nóvember.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti