Áslaug um fartölvuna: „Það er alltaf reynt að gera stórmál úr svona hlutum“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. október 2024 15:50 Hægra megin sést skjáskotið sem hefur fengið nokkra dreifingu. Starfsmaður Port 9 opnaði tölvuna og birti mynd af henni á samfélagsmiðlum. Áslaug kveðst ýmsu vön og kippir sér ekki upp við umræðuna. Vísir „Það er alltaf reynt að búa til einhverjar sögur af einhverju svona sem gerist ... ég hringdi bara morguninn eftir og sótti hana, þetta var ekki meira vesen en það. Það er alltaf reynt að gera eitthvað stórmál úr svona hlutum.“ Þetta segir Áslaug Arna um fartölvu sem hún skildi eftir á Port 9 bar í vikunni, en ljósmynd af tölvunni hefur fengið heilmikla dreifingu á samfélagsmiðlum og miklar umræður skapast um meint ábyrgðarleysi ráðherrans. Ekki aðalvinnutölvan Áslaug segir að tölvan hafi ekki verið hefðbundna vinnutölvan hennar heldur „svona spjaldtölva.“ Hún hafi ekki þurft að tilkynna um öryggisatvik eða neitt slíkt. Hún segir að starfsmaðurinn hafi tekið tölvuna frá strax og geymt hana þar til morguninn eftir. „Ég stoppaði þarna um kvöldmatarleytið í stutta stund í vikunni ásamt vinum og var að vinna aðeins í tölvunni og lagði hana frá mér. Ég sótti hana svo morguninn eftir og þá hafði starfsmaður Port 9 birt þessa mynd,“ segir Áslaug. Ekkert nýtt að það skapist sögur um hana Hún segir að það sé alltaf reynt að búa til sögur um eitthvað svona sem gerist og hún sé alveg vön því. „En það er nú ekkert nýtt fyrir mér að það skapist alls konar sögur um mann, sannar og ósannar,“ segir hún. „En maður er nú bara mannlegur og ég lagði hana frá mér eftir að ég hafði verið að vinna. Ég var að hitta nokkra vini mína sem maður hefur ekki séð lengi og var að vinna í tölvunni þarna um kvöldmatarleytið. Ég hringdi svo bara um morguninn og sótti hana og þetta var ekki meira vesen en það,“ segir Áslaug. Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira
Þetta segir Áslaug Arna um fartölvu sem hún skildi eftir á Port 9 bar í vikunni, en ljósmynd af tölvunni hefur fengið heilmikla dreifingu á samfélagsmiðlum og miklar umræður skapast um meint ábyrgðarleysi ráðherrans. Ekki aðalvinnutölvan Áslaug segir að tölvan hafi ekki verið hefðbundna vinnutölvan hennar heldur „svona spjaldtölva.“ Hún hafi ekki þurft að tilkynna um öryggisatvik eða neitt slíkt. Hún segir að starfsmaðurinn hafi tekið tölvuna frá strax og geymt hana þar til morguninn eftir. „Ég stoppaði þarna um kvöldmatarleytið í stutta stund í vikunni ásamt vinum og var að vinna aðeins í tölvunni og lagði hana frá mér. Ég sótti hana svo morguninn eftir og þá hafði starfsmaður Port 9 birt þessa mynd,“ segir Áslaug. Ekkert nýtt að það skapist sögur um hana Hún segir að það sé alltaf reynt að búa til sögur um eitthvað svona sem gerist og hún sé alveg vön því. „En það er nú ekkert nýtt fyrir mér að það skapist alls konar sögur um mann, sannar og ósannar,“ segir hún. „En maður er nú bara mannlegur og ég lagði hana frá mér eftir að ég hafði verið að vinna. Ég var að hitta nokkra vini mína sem maður hefur ekki séð lengi og var að vinna í tölvunni þarna um kvöldmatarleytið. Ég hringdi svo bara um morguninn og sótti hana og þetta var ekki meira vesen en það,“ segir Áslaug.
Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira