„Ef ég væri kóngur myndi ég heita Valtýr sautjándi“ Helena Rakel skrifar 27. október 2024 21:56 Valtýr Þór Hreiðarsson er alltaf í sautjánda sæti. „Ef ég væri kóngur myndi ég heita Valtýr sautjándi,“ segir Valtýr Þór Hreiðarsson rekstrarhagfræðingur í samtali við Vísi en hann hefur skipað sautjánda sæti á lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi fyrir síðustu þrjár alþingiskosningar og eru alþingiskosningarnar þann 30. nóvember engin undantekning frá því. Allt í allt hefur Valtýr því skipað sautjánda sætið fjórum sinnum á lista Viðreisnar og segist hann líka vel við sig í því sæti. Athygli var vakin á málinu á Facebook-hópnum, Algjörlega óáhugaverðar stjórnmálaupplýsingar. Þar segir að frá stofnun Viðreisnar hafi hann ávallt verið í sama sætinu. „Ég er bara sautjándi maður, bara alltaf! Hún hringdi í mig sú sem að vinnur þarna og spurði mig hvort ég vildi vera þarna: Sama sæti? Sagði hún. Jú við skulum endilega hafa það. Það er óþarfi að flækja þetta. Ég verð bara sautjándi um ókomna tíð,“ segir hann kíminn. Spurður hvort hann hafi sérstakt dálæti af tölunni sautján þá svarar hann því neitandi. „Sautján hefur enga persónulega merkingu fyrir mig sko. Nákvæmlega ekki neitt. Þetta er bara hending,“ sagði hann og rak upp hlátur. Listarnir fjórir þar sem Valtýr hefur skipað sautjánda sæti fyrir Viðreisn.Skjáskot Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Allt í allt hefur Valtýr því skipað sautjánda sætið fjórum sinnum á lista Viðreisnar og segist hann líka vel við sig í því sæti. Athygli var vakin á málinu á Facebook-hópnum, Algjörlega óáhugaverðar stjórnmálaupplýsingar. Þar segir að frá stofnun Viðreisnar hafi hann ávallt verið í sama sætinu. „Ég er bara sautjándi maður, bara alltaf! Hún hringdi í mig sú sem að vinnur þarna og spurði mig hvort ég vildi vera þarna: Sama sæti? Sagði hún. Jú við skulum endilega hafa það. Það er óþarfi að flækja þetta. Ég verð bara sautjándi um ókomna tíð,“ segir hann kíminn. Spurður hvort hann hafi sérstakt dálæti af tölunni sautján þá svarar hann því neitandi. „Sautján hefur enga persónulega merkingu fyrir mig sko. Nákvæmlega ekki neitt. Þetta er bara hending,“ sagði hann og rak upp hlátur. Listarnir fjórir þar sem Valtýr hefur skipað sautjánda sæti fyrir Viðreisn.Skjáskot
Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira