„Hvar annars staðar átti hjónaherbergið að vera en á sviðinu?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. október 2024 12:01 Mummi og Þórunn hafa komið sér vel fyrir í Samkomuhúsi. Hjónin Mummi Týr og Þórunn Wolfram Pétursdóttir hafa innréttað og komið sér vel fyrir í gömlu samkomuhúsi í Grímsnesi þar sem sviðið í salnum er með hjónarúminu og tjaldi fram í salinn. Eldhúsið er smíðað inn í gamla bar hússins á sérstakan hátt og allt húsið alveg einstaklega óvenjulegt og skemmtilegt. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði þetta sérkennilega heimili í Íslandi í dag á Stöð 2 í síðustu viku. „Þegar við kynnumst fyrir sex sjö árum, ég og þessi fallega kona hérna þá höfðum við bæði þann draum að eignast hlöðu einhversstaðar og byggja okkur heimili í hlöðu. Það var draumurinn en konan mín er alveg svakaleg á netinu og er mikil rannsóknarlögga og sá þetta hús. Þetta er samkomuhús og var skráð sem samkomuhús þó það sé skráð sem einbýlishús í dag. Við bara komum hingað einu sinni og urðum ástfangin en hvar annars staðar átti hjónaherbergið að vera en á sviðinu?“ segir Mummi. „Það er svo gott að sofa þarna. Friðurinn og róin í húsinu er sannarlega líka á sviðinu,“ segir Þórunn og bætir við að það hafi verið meðvitað að hafa ekkert nema rúmið á sviðinu til að leyfa rýminu að njóta sín. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Hús og heimili Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Eldhúsið er smíðað inn í gamla bar hússins á sérstakan hátt og allt húsið alveg einstaklega óvenjulegt og skemmtilegt. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði þetta sérkennilega heimili í Íslandi í dag á Stöð 2 í síðustu viku. „Þegar við kynnumst fyrir sex sjö árum, ég og þessi fallega kona hérna þá höfðum við bæði þann draum að eignast hlöðu einhversstaðar og byggja okkur heimili í hlöðu. Það var draumurinn en konan mín er alveg svakaleg á netinu og er mikil rannsóknarlögga og sá þetta hús. Þetta er samkomuhús og var skráð sem samkomuhús þó það sé skráð sem einbýlishús í dag. Við bara komum hingað einu sinni og urðum ástfangin en hvar annars staðar átti hjónaherbergið að vera en á sviðinu?“ segir Mummi. „Það er svo gott að sofa þarna. Friðurinn og róin í húsinu er sannarlega líka á sviðinu,“ segir Þórunn og bætir við að það hafi verið meðvitað að hafa ekkert nema rúmið á sviðinu til að leyfa rýminu að njóta sín. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Hús og heimili Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira