Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. nóvember 2024 12:10 Kemi Badenoch flytur fyrstu ræðu sína sem leiðtogi Íhaldsflokksins á fundi flokksins í London í dag. Getty Kemi Badenoch var kjörin nýr leiðtogi Íhaldsflokksins í dag. Hún er fyrsta hörundsdökka konan til að gegna þessu hlutverki. Alls greiddu 95.144 atkvæði í atkvæðagreiðslunni sem fram fór á fundi flokksins í Lundúnum. Badenoch hlaut 53.806 atkvæði, um 56 prósent, á móti 41.388 atkvæðum Robert Jenrick. Hún tekur við sem leiðtogi af Rishi Sunak sem leiddi flokkinn frá október 2023 þar til í dag. Badenoch hefur verið þingmaður frá árinu 2017 og hefur meðal annars gegnt embætti skuggaráðherra Íhaldsflokksins í húsnæðismálum. Íhaldsmenn þurfi að vera hreinskilnir með stöðuna Eftir niðurstöðuna sagði Badenoch í ræðu sinni að flokkurinn þyrfti að vera hreinskilinn með stöðu sín og það væri kominn tími til að segja sannleikann. „Við þurfum að vera hreinskilin, hreinskilin um þá staðreynd að við gerðum mistök, hreinskilin með þá staðreynd að við höfum gefið of mikið eftir,“ sagði hún einnig. Hún hrósaði sérstaklega mótframbjóðanda sínum, Robert Jenrick, þrátt fyrir óvægna kosningabaráttu og sagðist ekki efast um að hann myndi leika lykilrullu í flokknum næstu árin. Næstu verkefni væru annars vegar að veita ríkisstjórn Verkamannaflokksins aðhald og hins vegar að undirbúa flokkinn fyrir næstu kosningar. Bretland Tengdar fréttir Tvö eftir í leiðtogakjöri breskra íhaldsmanna Val flokksmanna breska Íhaldsflokksins stendur nú á milli tveggja fyrrverandi ráðherra flokksins eftir að James Cleverly, fyrrverandi innan- og utanríkisráðherra, helltist úr lestinni í leiðtogakjöri þeirra í dag. Úrslita er ekki að vænta fyrr en í byrjun nóvember. 9. október 2024 15:21 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Alls greiddu 95.144 atkvæði í atkvæðagreiðslunni sem fram fór á fundi flokksins í Lundúnum. Badenoch hlaut 53.806 atkvæði, um 56 prósent, á móti 41.388 atkvæðum Robert Jenrick. Hún tekur við sem leiðtogi af Rishi Sunak sem leiddi flokkinn frá október 2023 þar til í dag. Badenoch hefur verið þingmaður frá árinu 2017 og hefur meðal annars gegnt embætti skuggaráðherra Íhaldsflokksins í húsnæðismálum. Íhaldsmenn þurfi að vera hreinskilnir með stöðuna Eftir niðurstöðuna sagði Badenoch í ræðu sinni að flokkurinn þyrfti að vera hreinskilinn með stöðu sín og það væri kominn tími til að segja sannleikann. „Við þurfum að vera hreinskilin, hreinskilin um þá staðreynd að við gerðum mistök, hreinskilin með þá staðreynd að við höfum gefið of mikið eftir,“ sagði hún einnig. Hún hrósaði sérstaklega mótframbjóðanda sínum, Robert Jenrick, þrátt fyrir óvægna kosningabaráttu og sagðist ekki efast um að hann myndi leika lykilrullu í flokknum næstu árin. Næstu verkefni væru annars vegar að veita ríkisstjórn Verkamannaflokksins aðhald og hins vegar að undirbúa flokkinn fyrir næstu kosningar.
Bretland Tengdar fréttir Tvö eftir í leiðtogakjöri breskra íhaldsmanna Val flokksmanna breska Íhaldsflokksins stendur nú á milli tveggja fyrrverandi ráðherra flokksins eftir að James Cleverly, fyrrverandi innan- og utanríkisráðherra, helltist úr lestinni í leiðtogakjöri þeirra í dag. Úrslita er ekki að vænta fyrr en í byrjun nóvember. 9. október 2024 15:21 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Tvö eftir í leiðtogakjöri breskra íhaldsmanna Val flokksmanna breska Íhaldsflokksins stendur nú á milli tveggja fyrrverandi ráðherra flokksins eftir að James Cleverly, fyrrverandi innan- og utanríkisráðherra, helltist úr lestinni í leiðtogakjöri þeirra í dag. Úrslita er ekki að vænta fyrr en í byrjun nóvember. 9. október 2024 15:21