Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 13:32 Ástrós Trausta og Kyle Jenner virðast hafa sambærilegan smekk. Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu er há og hringlaga, skreytt elegant svörtum slaufum, miðað við val á kökum raunveruleikastjarnanna, Ástrósar Traustadóttur og Kylie Jenner. Báðar birtu mynd af sambærilegum kökum á Instagram í tilefni merkra tímamóta í lífi þeirra. Í nýlegri færslu Kylie Jenner, þegar hún fagnaði eins árs afmæli fatafyrirtækis síns KHY, birti hún mynd af hvítri köku með svörtum slaufum. Skjáskot/Kylie Ástrós birti mynd af sambærilegri köku á dögunum þegar hún fagnaði 30 ára afmæli sínu. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Sambærileg áhugamál Báðar eiga það sameignlegt að vera miklar ofurskvísur, áhrifavaldar og tískuunnendur. Kylie er, eins og frægt er, ein af Kardashian-systrunum heimsþekktu sem slegið hafa í gegn í samnefndum raunveruleikaþáttum. Kylie stofnaði snyrtivörumerkið Kylie Cosmetics þegar hún var aðeins sautján ára gömul. Síðan þá hefur hún látið til sín taka í viðskiptalífinu og er hún í dag metin á 750 milljónir Bandaríkjadollara. Þó svo að Ástrós sé ekki með fylgjendahóp af sömu stærðargráðu og Kylie, er hún einn þekktasti áhrifavaldur hér á landi. Ástrós er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í raunveruleikaþáttunum LXS og sem dansari í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem báðir voru sýndir á Stöð 2. Nýverið gaf hún út fatalínuna Ástrós x Andrea, í samtarfi við fatahönnuðinn Andreu Magnúsdóttur. Sjá: Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Bakað fyrir stórstjörnur Eva María Hallgrímsdóttir, eigandi kökugallerísins Sætra synda, segir hvítar kökur með svörtum slaufum afar vinsælar um þessar mundir. „Þetta er alveg trendið núna. Við erum á fullu að gera svona kökur, enda sjúklega flottar. Þetta er svona smjörkrems vintage-þema sem er mjög inn núna, það er svolítið síðan við byrjuðum, öruglega um átta mánuðir, þetta fór svo að verða vinsælla og vinsælla. Ég held að við höfum verið fyrstar með þetta hér á landi,“ segir Eva í samtali við Vísi. Spurð hvort hún telji líklegt að Kylie hafi fengið hugmyndina af kökunni frá þeim segir Eva það ekki útilokað. Fyrirtækið hafi þjónustað fjöldann allan af þekktum Hollywood-stjörnum í gegnum árin. „Við höfum gert kökur fyrir fullt af þekktum aðilum. Við gerðum Elmo-köku fyrir tveggja ára afmæli Daisy, dóttur tónlistarkonunnar Katy Perry, fyrir hljómsveitina Guns and Roses sem þeir buðu upp á fyrir tónleikana sín og fyrir afmælisveislu förðunarfræðingsins Huda Beauty sem hún fagnaði í Blá lóninu, svo dæmi séu nefnd.“ Kökur og tertur Tímamót Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Raunveruleikastjarnan sagði aðdáendum sínum fréttirnar á Snapchat. 24. júní 2016 16:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira
Í nýlegri færslu Kylie Jenner, þegar hún fagnaði eins árs afmæli fatafyrirtækis síns KHY, birti hún mynd af hvítri köku með svörtum slaufum. Skjáskot/Kylie Ástrós birti mynd af sambærilegri köku á dögunum þegar hún fagnaði 30 ára afmæli sínu. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Sambærileg áhugamál Báðar eiga það sameignlegt að vera miklar ofurskvísur, áhrifavaldar og tískuunnendur. Kylie er, eins og frægt er, ein af Kardashian-systrunum heimsþekktu sem slegið hafa í gegn í samnefndum raunveruleikaþáttum. Kylie stofnaði snyrtivörumerkið Kylie Cosmetics þegar hún var aðeins sautján ára gömul. Síðan þá hefur hún látið til sín taka í viðskiptalífinu og er hún í dag metin á 750 milljónir Bandaríkjadollara. Þó svo að Ástrós sé ekki með fylgjendahóp af sömu stærðargráðu og Kylie, er hún einn þekktasti áhrifavaldur hér á landi. Ástrós er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í raunveruleikaþáttunum LXS og sem dansari í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem báðir voru sýndir á Stöð 2. Nýverið gaf hún út fatalínuna Ástrós x Andrea, í samtarfi við fatahönnuðinn Andreu Magnúsdóttur. Sjá: Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Bakað fyrir stórstjörnur Eva María Hallgrímsdóttir, eigandi kökugallerísins Sætra synda, segir hvítar kökur með svörtum slaufum afar vinsælar um þessar mundir. „Þetta er alveg trendið núna. Við erum á fullu að gera svona kökur, enda sjúklega flottar. Þetta er svona smjörkrems vintage-þema sem er mjög inn núna, það er svolítið síðan við byrjuðum, öruglega um átta mánuðir, þetta fór svo að verða vinsælla og vinsælla. Ég held að við höfum verið fyrstar með þetta hér á landi,“ segir Eva í samtali við Vísi. Spurð hvort hún telji líklegt að Kylie hafi fengið hugmyndina af kökunni frá þeim segir Eva það ekki útilokað. Fyrirtækið hafi þjónustað fjöldann allan af þekktum Hollywood-stjörnum í gegnum árin. „Við höfum gert kökur fyrir fullt af þekktum aðilum. Við gerðum Elmo-köku fyrir tveggja ára afmæli Daisy, dóttur tónlistarkonunnar Katy Perry, fyrir hljómsveitina Guns and Roses sem þeir buðu upp á fyrir tónleikana sín og fyrir afmælisveislu förðunarfræðingsins Huda Beauty sem hún fagnaði í Blá lóninu, svo dæmi séu nefnd.“
Kökur og tertur Tímamót Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Raunveruleikastjarnan sagði aðdáendum sínum fréttirnar á Snapchat. 24. júní 2016 16:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira
Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Raunveruleikastjarnan sagði aðdáendum sínum fréttirnar á Snapchat. 24. júní 2016 16:00