Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2024 17:15 Héctor Herrera hrækir á Armando Villarreal. Héctor Herrera gerði sig sekan um mikinn dómgreindarbrest þegar lið hans, Houston Dynamo, mætti Seattle Sounders í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Á 65. mínútu gaf dómari leiksins, Armando Villarreal, Herrera gult spjald. Mexíkóinn var ekki sáttur við þessa ákvörðun dómarans og hrækti á hann. I'm sorry, Hector Herrera spit at the *referee* to get sent off in a must-win home playoff game?Inexcusable behavior. Absolutely shocking from the Houston Dynamo's star. pic.twitter.com/9uzyQRK5Id— Joseph Lowery (@joeclowery) November 4, 2024 Villarreal virðist ekki hafa tekið eftir hrákanum en hann fór og skoðaði atvikið á myndbandi eftir ábendingu VAR-dómara. Eftir það gaf Villarreal Herrera rauða spjaldið. Houston kláraði leikinn manni færri. Hann endaði með 1-1 jafntefli en Seattle vann í vítaspyrnukeppni, 7-6, og tryggði sér sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. Herrera og Houston-menn sitja hins vegar eftir með sárt ennið. Herrera er 34 ára og hefur leikið 105 landsleiki fyrir Mexíkó síðan 2012. Hann gekk í raðir Houston frá Atlético Madrid fyrir tveimur árum. Búast má við því að Herrera fái langt bann fyrir að hrækja á Villarreal. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Á 65. mínútu gaf dómari leiksins, Armando Villarreal, Herrera gult spjald. Mexíkóinn var ekki sáttur við þessa ákvörðun dómarans og hrækti á hann. I'm sorry, Hector Herrera spit at the *referee* to get sent off in a must-win home playoff game?Inexcusable behavior. Absolutely shocking from the Houston Dynamo's star. pic.twitter.com/9uzyQRK5Id— Joseph Lowery (@joeclowery) November 4, 2024 Villarreal virðist ekki hafa tekið eftir hrákanum en hann fór og skoðaði atvikið á myndbandi eftir ábendingu VAR-dómara. Eftir það gaf Villarreal Herrera rauða spjaldið. Houston kláraði leikinn manni færri. Hann endaði með 1-1 jafntefli en Seattle vann í vítaspyrnukeppni, 7-6, og tryggði sér sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. Herrera og Houston-menn sitja hins vegar eftir með sárt ennið. Herrera er 34 ára og hefur leikið 105 landsleiki fyrir Mexíkó síðan 2012. Hann gekk í raðir Houston frá Atlético Madrid fyrir tveimur árum. Búast má við því að Herrera fái langt bann fyrir að hrækja á Villarreal.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira