„Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2024 17:16 Heimir Guðjónsson var að klára sitt annað tímabil með FH eftir að hann sneri aftur í Kaplakrika. vísir/diego Atli Viðar Björnsson segir að slæm leikmannakaup FH í félagaskiptaglugganum um mitt sumar hafi gert út um möguleika liðsins á að vera í baráttu um Evrópusæti. Talsverðar breytingar urðu á leikmannahópi FH í júlíglugganum svokallaða. Liðið gerði leikmannaskipti við KR, fékk Kristján Flóka Finnbogason en Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson fóru í hina áttina. Úlfur Ágúst Björnsson fór í nám til Bandaríkjanna og Dusan Brkovic í Leikni R. Þá fékk FH Ingimar Torbjörnsson Stöle frá KA og Robby Wakaka frá Gent. Óhætt er að segja að FH hafi ekki farið vel út úr þessum breytingum. Liðið vann aðeins einn af síðustu ellefu leikjum sínum í Bestu deildinni og fékk aðeins eitt stig af fimmtán mögulegum í úrslitakeppni efri hlutans. „Fyrir mér er þetta ósköp einfalt. Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil og mögulega baráttu um Evrópusæti,“ sagði Atli Viðar í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, þar sem farið yfir nýafstaðið tímabil í Bestu deild karla. „Þessi skipti sem þeir gerðu gengu engan veginn upp. Samningurinn sem þeir gerðu við KR fannst mér ekki góður fyrir FH. Það að fá Flóka í staðinn fyrir Gyrði og Ástbjörn, mér fannst halla á Fimleikafélagið þar. Flóki gerði eitt mark sem er alls ekki nóg.“ Mikill missir af Úlfi Atli Viðar segir að FH-ingar hafi saknað Úlfs sárt á lokasprettinum. Hann skoraði fimm mörk í þrettán deildarleikjum áður en hann hélt aftur vestur um haf. Hann stundar nám og spilar með Duke háskólanum. „Það virðist hafa verið alveg gríðarlegt áfall. Hann er þessu FH-liði greinilega afar mikilvægur og það var áberandi í fyrstu leikjunum í vor hvað hann hleypti miklu lífi í þetta,“ sagði Atli Viðar. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Einnig má hlusta á þáttinn á Spotify og öðrum hlaðvarpsveitum. Besta deild karla FH Besta sætið Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Valur - FH | Hvernig ætla menn að stimpla sig út? Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Sjá meira
Talsverðar breytingar urðu á leikmannahópi FH í júlíglugganum svokallaða. Liðið gerði leikmannaskipti við KR, fékk Kristján Flóka Finnbogason en Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson fóru í hina áttina. Úlfur Ágúst Björnsson fór í nám til Bandaríkjanna og Dusan Brkovic í Leikni R. Þá fékk FH Ingimar Torbjörnsson Stöle frá KA og Robby Wakaka frá Gent. Óhætt er að segja að FH hafi ekki farið vel út úr þessum breytingum. Liðið vann aðeins einn af síðustu ellefu leikjum sínum í Bestu deildinni og fékk aðeins eitt stig af fimmtán mögulegum í úrslitakeppni efri hlutans. „Fyrir mér er þetta ósköp einfalt. Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil og mögulega baráttu um Evrópusæti,“ sagði Atli Viðar í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, þar sem farið yfir nýafstaðið tímabil í Bestu deild karla. „Þessi skipti sem þeir gerðu gengu engan veginn upp. Samningurinn sem þeir gerðu við KR fannst mér ekki góður fyrir FH. Það að fá Flóka í staðinn fyrir Gyrði og Ástbjörn, mér fannst halla á Fimleikafélagið þar. Flóki gerði eitt mark sem er alls ekki nóg.“ Mikill missir af Úlfi Atli Viðar segir að FH-ingar hafi saknað Úlfs sárt á lokasprettinum. Hann skoraði fimm mörk í þrettán deildarleikjum áður en hann hélt aftur vestur um haf. Hann stundar nám og spilar með Duke háskólanum. „Það virðist hafa verið alveg gríðarlegt áfall. Hann er þessu FH-liði greinilega afar mikilvægur og það var áberandi í fyrstu leikjunum í vor hvað hann hleypti miklu lífi í þetta,“ sagði Atli Viðar. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Einnig má hlusta á þáttinn á Spotify og öðrum hlaðvarpsveitum.
Besta deild karla FH Besta sætið Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Valur - FH | Hvernig ætla menn að stimpla sig út? Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti