Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 5. nóvember 2024 18:34 Samband ráðherranna tveggja hefur versnað stöðugt frá því að stríð braust út í Palestínu. EPA/Abir Sultan Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísraels, hefur verið gert að víkja úr starfi af Benjamín Netanjahú forsætisráðherra. Jerusalem Post greinir frá þessu og segir Israel Katz utanríkisráðherra hafa verið boðið að taka við embættinu. Jafnframt hefur Gideon Saar, formanni hins Sameinaða hægris, verið boðið að ganga í stjórnarsamstarfið og taka við utanríkisráðuneytinu. „Mitt æðsta hlutverk sem forsætisráðherra Ísraels er að standa vörð um öryggi Ísraels og að leiða okkur til afgerandi sigurs,“ segir í tilkynningu frá forsætisráðherranum. „Nú þegar stríð geysar en þeim mun mikilvægara að forsætis- og varnarmálaráðherra eigi traust samband. Því miður, þrátt fyrir að við hefðum borið þetta traust hvor til annars í upphafi og náð miklum árangri á fyrstu mánuðum herferðarinnar, hefur traustið milli mín og varnarmálaráðherrans rýrnað,“ segir jafnframt. Samband ráðherranna hefur versnað síðan að stríð braust út á Gasasvæðinu í október á síðasta ári. Gallant sakaði Netanjahú um að leyfa pólitík að hafa áhrif á ákvarðanatöku hans en Netanjahú hefur sakað Gallant um að reyna að steypa ríkisstjórn Netanjahús af stóli að innan. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Jerusalem Post greinir frá þessu og segir Israel Katz utanríkisráðherra hafa verið boðið að taka við embættinu. Jafnframt hefur Gideon Saar, formanni hins Sameinaða hægris, verið boðið að ganga í stjórnarsamstarfið og taka við utanríkisráðuneytinu. „Mitt æðsta hlutverk sem forsætisráðherra Ísraels er að standa vörð um öryggi Ísraels og að leiða okkur til afgerandi sigurs,“ segir í tilkynningu frá forsætisráðherranum. „Nú þegar stríð geysar en þeim mun mikilvægara að forsætis- og varnarmálaráðherra eigi traust samband. Því miður, þrátt fyrir að við hefðum borið þetta traust hvor til annars í upphafi og náð miklum árangri á fyrstu mánuðum herferðarinnar, hefur traustið milli mín og varnarmálaráðherrans rýrnað,“ segir jafnframt. Samband ráðherranna hefur versnað síðan að stríð braust út á Gasasvæðinu í október á síðasta ári. Gallant sakaði Netanjahú um að leyfa pólitík að hafa áhrif á ákvarðanatöku hans en Netanjahú hefur sakað Gallant um að reyna að steypa ríkisstjórn Netanjahús af stóli að innan.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira