Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri Ólafur Björn Sverrisson skrifar 6. nóvember 2024 17:57 Lyfjatengd andlát voru flest í aldursflokkunum 30-44 (23). vísir/vilhelm Árið 2023 voru lyfjatengd andlát alls 56 hér á landi og hafa aldrei verið fleiri, að því er fram kemur í tölum frá Landlæknisembættinu. Tölurnar birtust á vef Landlækis. Þar kemur fram að 15 af 56 andlátum hafi verið sjálfsvíg, eða vísvitandi sjálfseitranir. „Miðað við stærstu flokka dánarorsaka eru lyfjatengd andlát fá hér á landi. Þjóðin er fámenn og litlar breytingar á fjölda lyfjatengdra andláta valda því óhjákvæmilega nokkrum sveiflum í dánartíðni,“ segir í tilkynningu Landlæknis. Flest andlát voru af völdum ópíóðalygja lík og Oxycontin.vísir/vilhelm Í tölum landlæknis sést að meðaltal látinna á hverja 100 þúsund íbúa fer úr 9,0 árin 2014-2018 í 11,3 árin 2019-2023. 56 létust árið 2023 eins og áður segir en tala látinna var 35 árið 2022. 47 létust árið 2021, 37 árið 2020 og 30 árið 2019. „Þegar tölur síðasta árs eru skoðaðir eftir kyni sést að lyfjatengd andlát voru fleiri hjá körlum (35) en konum (21). Lyfjatengd andlát voru flest í aldursflokkunum 18-29 ára (15) og 30-44 (23). Af 56 lyfjatengdum andlátum árið 2023 voru 34 vegna ópíóíða-eitrana og 22 vegna eitrana af öðrum ávana- og fíkniefnum og lyfjum.“ Lyf Heilbrigðismál Fíkn Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Sjá meira
Tölurnar birtust á vef Landlækis. Þar kemur fram að 15 af 56 andlátum hafi verið sjálfsvíg, eða vísvitandi sjálfseitranir. „Miðað við stærstu flokka dánarorsaka eru lyfjatengd andlát fá hér á landi. Þjóðin er fámenn og litlar breytingar á fjölda lyfjatengdra andláta valda því óhjákvæmilega nokkrum sveiflum í dánartíðni,“ segir í tilkynningu Landlæknis. Flest andlát voru af völdum ópíóðalygja lík og Oxycontin.vísir/vilhelm Í tölum landlæknis sést að meðaltal látinna á hverja 100 þúsund íbúa fer úr 9,0 árin 2014-2018 í 11,3 árin 2019-2023. 56 létust árið 2023 eins og áður segir en tala látinna var 35 árið 2022. 47 létust árið 2021, 37 árið 2020 og 30 árið 2019. „Þegar tölur síðasta árs eru skoðaðir eftir kyni sést að lyfjatengd andlát voru fleiri hjá körlum (35) en konum (21). Lyfjatengd andlát voru flest í aldursflokkunum 18-29 ára (15) og 30-44 (23). Af 56 lyfjatengdum andlátum árið 2023 voru 34 vegna ópíóíða-eitrana og 22 vegna eitrana af öðrum ávana- og fíkniefnum og lyfjum.“
Lyf Heilbrigðismál Fíkn Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Sjá meira