CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2024 07:32 Björgvin Karl Guðmundsson er eini Íslendingurinn sem keppir í CrossFit keppni Rogue Invitational í ár. Instagram/Björgvin Karl Verðlaunaféð á Rogue Invitational mótinu hækkaði talsvert við sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Rogue Invitational CrossFit mótið er á dagskránni um helgina en það fer að þessu sinni fram í Aberdeen í Skotlandi. Þetta er eitt af stórmótum ársins í CrossFit íþróttinni og þar keppir besta CrossFit fólk heims. Hluti af verðlaunafé mótsins er í formi rafmyntarinnar Bitcoin og gengi hennar hefur því áhrif á virði þessa hluta verðlaunafésins. Barbellspin segir frá. Í ár keypti Rogue fyrirtækið Bitcoin rafmyntir fyrir 275 þúsund dollara eða 38 milljónir króna. Virði hennar við kaupin var 35 þúsund dollarar á hverja Bitcoin. Eftir að Donald Trump var lýstur sigurvegari forsetakosninganna í Bandarikjunum þá hækkaði virði hennar upp í meira en 75 þúsund dollara á hverja Bitcoin. Það hefur síðan lækkað aðeins. Verðlaunaféð á Rogue Invitational hækkaði því um 23 þúsund dollara á einni kosningarnóttu eða um meira en þrjár milljónir. Síðast var heildarverðlaunaféð í kringum 1,8 milljónir dollara eða 250 milljónir íslenskra króna. Sigurvegarinn fær í kringum 274 þúsund dollara í sinn hlut eða um það bil 38 milljónir króna. Björgvin Karl Guðmundsson er kominn til Skotlands og mun keppa á mótinu. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) CrossFit Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Handbolti Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Fleiri fréttir Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri Þjálfaralaust Man City lagði óvænt Chelsea Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Svona var blaðamannafundur Arnars Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn Styrktaraðilar endursemja við ÍTF Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Heimir segir dýrmætt að forðast fall Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Formúlan gæti farið til Bangkok Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Sjá meira
Rogue Invitational CrossFit mótið er á dagskránni um helgina en það fer að þessu sinni fram í Aberdeen í Skotlandi. Þetta er eitt af stórmótum ársins í CrossFit íþróttinni og þar keppir besta CrossFit fólk heims. Hluti af verðlaunafé mótsins er í formi rafmyntarinnar Bitcoin og gengi hennar hefur því áhrif á virði þessa hluta verðlaunafésins. Barbellspin segir frá. Í ár keypti Rogue fyrirtækið Bitcoin rafmyntir fyrir 275 þúsund dollara eða 38 milljónir króna. Virði hennar við kaupin var 35 þúsund dollarar á hverja Bitcoin. Eftir að Donald Trump var lýstur sigurvegari forsetakosninganna í Bandarikjunum þá hækkaði virði hennar upp í meira en 75 þúsund dollara á hverja Bitcoin. Það hefur síðan lækkað aðeins. Verðlaunaféð á Rogue Invitational hækkaði því um 23 þúsund dollara á einni kosningarnóttu eða um meira en þrjár milljónir. Síðast var heildarverðlaunaféð í kringum 1,8 milljónir dollara eða 250 milljónir íslenskra króna. Sigurvegarinn fær í kringum 274 þúsund dollara í sinn hlut eða um það bil 38 milljónir króna. Björgvin Karl Guðmundsson er kominn til Skotlands og mun keppa á mótinu. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin)
CrossFit Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Handbolti Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Fleiri fréttir Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri Þjálfaralaust Man City lagði óvænt Chelsea Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Svona var blaðamannafundur Arnars Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn Styrktaraðilar endursemja við ÍTF Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Heimir segir dýrmætt að forðast fall Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Formúlan gæti farið til Bangkok Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti
Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit
Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti