Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Sindri Sverrisson skrifar 7. nóvember 2024 09:26 Auglýsingaskjáirnir lágu niðri eftir rokið. mynd/aðsend Víkingar leika afar mikilvægan leik við Borac frá Bosníu á Kópavogsvelli í dag. Veðrið verður vonandi skárra en í aðdraganda leiksins þegar til að mynda auglýsingaskjáir við völlinn fuku um koll. Myndirnar hér að neðan sýna hvernig röð af auglýsingaskjám á bakvið annað markið á Kópavogsvelli hefur fokið um koll og að því er virðist skemmst. Búist er við að veðrið verði skárra þegar leikur hefst í dag.Mynd/Aðsend Talsvert hvassviðri var á höfuðborgarsvæðinu í nótt en nú hefur dregið úr vindi og má búast við að leikurinn fari fram við ágætar aðstæður, en hann hefst klukkan 14.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 og í textalýsingu á Vísi. Eins og sjá má hafa skilti skemmst vegna roksins.mynd/Aðsend Leikurinn er afar þýðingarmikill fyrir Víkinga sem vonandi hafa jafnað sig á því að missa Íslandsmeistaratitilinn í hendur heimaliðsins á Kópavogsvelli, Breiðabliks. Borac er lægst skrifaða liðið sem Víkingar fengu heimaleik gegn í keppninni. Víkingar fengju 60 milljónir króna með sigri í dag, rétt eins og þegar þeir unnu frækinn sigur á Cercle Brugge í síðustu umferð. En sigur í dag færi einnig langt með að koma Víkingum áfram á næsta stig keppninnar, í umspil um sæti í 16-liða úrslitum, sem væri hreint magnaður árangur. Víkingar spila í Sambandsdeildinni fram til 19. desember en komist þeir í umspilið lengja þeir keppnistímabilið sitt enn frekar, og spila í því 13. og 20. febrúar. Skiltin á Kópavogsvelli fengu að finna fyrir því en það breytir því ekki að spilað verður klukkan 14.30 í dag.mynd/Aðsend Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Myndirnar hér að neðan sýna hvernig röð af auglýsingaskjám á bakvið annað markið á Kópavogsvelli hefur fokið um koll og að því er virðist skemmst. Búist er við að veðrið verði skárra þegar leikur hefst í dag.Mynd/Aðsend Talsvert hvassviðri var á höfuðborgarsvæðinu í nótt en nú hefur dregið úr vindi og má búast við að leikurinn fari fram við ágætar aðstæður, en hann hefst klukkan 14.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 og í textalýsingu á Vísi. Eins og sjá má hafa skilti skemmst vegna roksins.mynd/Aðsend Leikurinn er afar þýðingarmikill fyrir Víkinga sem vonandi hafa jafnað sig á því að missa Íslandsmeistaratitilinn í hendur heimaliðsins á Kópavogsvelli, Breiðabliks. Borac er lægst skrifaða liðið sem Víkingar fengu heimaleik gegn í keppninni. Víkingar fengju 60 milljónir króna með sigri í dag, rétt eins og þegar þeir unnu frækinn sigur á Cercle Brugge í síðustu umferð. En sigur í dag færi einnig langt með að koma Víkingum áfram á næsta stig keppninnar, í umspil um sæti í 16-liða úrslitum, sem væri hreint magnaður árangur. Víkingar spila í Sambandsdeildinni fram til 19. desember en komist þeir í umspilið lengja þeir keppnistímabilið sitt enn frekar, og spila í því 13. og 20. febrúar. Skiltin á Kópavogsvelli fengu að finna fyrir því en það breytir því ekki að spilað verður klukkan 14.30 í dag.mynd/Aðsend
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira