Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sindri Sverrisson skrifar 11. nóvember 2024 14:27 Guðrún Arnardóttir stóð í vörn sænsku meistaranna sem fengu aðeins á sig níu mörk alla leiktíðina, í 26 umferðum. Í sumar fagnaði hún því líka að hafa komist inn á EM í Sviss 2025, með íslenska landsliðinu. vísir/Anton Landsliðskonurnar Hlín Eiríksdóttir og Guðrún Arnardóttir eiga möguleika á að vinna til einstaklingsverðlauna á lokahófi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á fimmtudaginn. Hlín er ein þriggja sem tilnefndar eru sem besti sóknarmaðurinn og Guðrún er tilnefnd sem besti varnarmaðurinn. Eins og fjallað var um á Vísi fyrr í dag þá er Hlín einnig tilnefnd fyrir besta markið, en hægt er að kjósa hér. Farið er fögrum orðum um þær Guðrún og Hlín á vef Aftonbladet í dag, þar sem farið er yfir tilnefningarnar. Guðrún varð Svíþjóðarmeistari með Rosengård, í liði sem fékk aðeins á sig 9 mörk í 26 umferðum, og um Guðrúnu segir: „Þetta er 29 ára miðvörðurinn sem hefur stýrt og leitt áfram meistaravörnina 2024. Guðrún hefur tekið nýtt skref á ferlinum ár eftir ár og er líkamlega sterkur miðvörður sem tímasetur tæklingarnar sínar fullkomlega. Algjör leiðtogi.“ Með Kristianstad á herðum sér Hlín skoraði 15 mörk fyrir Kristianstad, sem hafnaði í 4. sæti, og var aðeins einu marki á eftir markadrottningunni Momoko Tanikawa sem varð meistari með Guðrúnu. Um Hlín segir: „Það er engin eins og hún í deildinni. Íslendingurinn hefur borið Kristianstad á herðum sér á þessu tímabili. Hún er algjör vinnuþjarkur sem gefst aldrei upp, og það smitar frá sér. Við þetta bætist hvað hún er sterk og góð í að klára færin. Það hefur borgað sig að færa hana úr fremstu stöðu og leyfa henni að njóta sín á vinstri kantinum.“ Enginn Íslendingur kemur þó til greina í valinu á mikilvægasta leikmanni ársins en þar eru þær Caroline Seger úr Rosengård, Alice Carlsson úr Hammarby og Josefine Rybrink úr Häcken tilnefndar. Verðlaunin verða eins og fyrr segir afhent á fimmtudaginn, í beinni útsendingu Aftonbladet. Sænski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Sjá meira
Hlín er ein þriggja sem tilnefndar eru sem besti sóknarmaðurinn og Guðrún er tilnefnd sem besti varnarmaðurinn. Eins og fjallað var um á Vísi fyrr í dag þá er Hlín einnig tilnefnd fyrir besta markið, en hægt er að kjósa hér. Farið er fögrum orðum um þær Guðrún og Hlín á vef Aftonbladet í dag, þar sem farið er yfir tilnefningarnar. Guðrún varð Svíþjóðarmeistari með Rosengård, í liði sem fékk aðeins á sig 9 mörk í 26 umferðum, og um Guðrúnu segir: „Þetta er 29 ára miðvörðurinn sem hefur stýrt og leitt áfram meistaravörnina 2024. Guðrún hefur tekið nýtt skref á ferlinum ár eftir ár og er líkamlega sterkur miðvörður sem tímasetur tæklingarnar sínar fullkomlega. Algjör leiðtogi.“ Með Kristianstad á herðum sér Hlín skoraði 15 mörk fyrir Kristianstad, sem hafnaði í 4. sæti, og var aðeins einu marki á eftir markadrottningunni Momoko Tanikawa sem varð meistari með Guðrúnu. Um Hlín segir: „Það er engin eins og hún í deildinni. Íslendingurinn hefur borið Kristianstad á herðum sér á þessu tímabili. Hún er algjör vinnuþjarkur sem gefst aldrei upp, og það smitar frá sér. Við þetta bætist hvað hún er sterk og góð í að klára færin. Það hefur borgað sig að færa hana úr fremstu stöðu og leyfa henni að njóta sín á vinstri kantinum.“ Enginn Íslendingur kemur þó til greina í valinu á mikilvægasta leikmanni ársins en þar eru þær Caroline Seger úr Rosengård, Alice Carlsson úr Hammarby og Josefine Rybrink úr Häcken tilnefndar. Verðlaunin verða eins og fyrr segir afhent á fimmtudaginn, í beinni útsendingu Aftonbladet.
Sænski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Sjá meira