Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Stefán Árni Pálsson skrifar 13. nóvember 2024 10:31 Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata ræðir við Sindra Sindrason í Íslandi í dag. vísir/vilhelm Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður Pírata vill komast aftur á þing og helst í ríkisstjórn. Sindri Sindrason hitti þingmanninn í morgunkaffi á heimili hennar í Mosfellsbæ í Íslandi í dag í vikunni. „Ég er ekki morgunmanneskja og er mjög lengi af stað. Mér finnst ekki gaman að vakna. Ég er reyndar orðin meiri morgunmanneskja eftir að ég eignaðist lítið barn,“ segir Sunna sem á dreng sem er á fjórða aldursári. Sunna er í sambandi við pólskan mann frá Poznań. Sunna segist hafa verið lögð í einelti í æsku sem hafði mikil áhrif á hennar karakter. „Þetta situr alveg í manni. Ég var alltaf í mikilli vörn þegar ég kynntist nýjum hópi af fólki þá var ég mjög dugleg í því að reyna sanna mig og talaði bara viðstöðulaust og var alltaf að reyna slá um mig og virkaði örugglega mjög hrokafull og leiðinleg. Ég átti mjög erfitt með að eignast vini. Svo var ég heppin í háskólanum úti í Hollandi og kynntist tveimur stelpum í sitt í hvoru lagi og þær tóku svona real talk við mig þegar ég var svona tuttugu og tveggja ára. Þær sögu báðar við mig að ég væri frábær og þær dýrkuðu mig en ég yrði að hætta að vera svona mikil beygla við fólk. Þú verður að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hati þig. Alveg frá þeim tíma ákvað ég að hætta því og það bara gjörbreytti lífi mínu.“ Sunna segist vera mjög efins með það að senda drenginn sinn í grunnskóla í Mosfellsbæ þar sem hún upplifði eineltið. „Ég þarf að kynna mér þetta mjög vel og hvernig staðið er að þessu hér. En svo er ég mjög spennt að kynna mér alþjóðaskóla því á einhverjum tímapunkti förum við út. Ætli strákurinn minn sé ekki nægilega alþjóðlegur samt, en við sjáum til.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Píratar Alþingiskosningar 2024 Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
„Ég er ekki morgunmanneskja og er mjög lengi af stað. Mér finnst ekki gaman að vakna. Ég er reyndar orðin meiri morgunmanneskja eftir að ég eignaðist lítið barn,“ segir Sunna sem á dreng sem er á fjórða aldursári. Sunna er í sambandi við pólskan mann frá Poznań. Sunna segist hafa verið lögð í einelti í æsku sem hafði mikil áhrif á hennar karakter. „Þetta situr alveg í manni. Ég var alltaf í mikilli vörn þegar ég kynntist nýjum hópi af fólki þá var ég mjög dugleg í því að reyna sanna mig og talaði bara viðstöðulaust og var alltaf að reyna slá um mig og virkaði örugglega mjög hrokafull og leiðinleg. Ég átti mjög erfitt með að eignast vini. Svo var ég heppin í háskólanum úti í Hollandi og kynntist tveimur stelpum í sitt í hvoru lagi og þær tóku svona real talk við mig þegar ég var svona tuttugu og tveggja ára. Þær sögu báðar við mig að ég væri frábær og þær dýrkuðu mig en ég yrði að hætta að vera svona mikil beygla við fólk. Þú verður að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hati þig. Alveg frá þeim tíma ákvað ég að hætta því og það bara gjörbreytti lífi mínu.“ Sunna segist vera mjög efins með það að senda drenginn sinn í grunnskóla í Mosfellsbæ þar sem hún upplifði eineltið. „Ég þarf að kynna mér þetta mjög vel og hvernig staðið er að þessu hér. En svo er ég mjög spennt að kynna mér alþjóðaskóla því á einhverjum tímapunkti förum við út. Ætli strákurinn minn sé ekki nægilega alþjóðlegur samt, en við sjáum til.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Píratar Alþingiskosningar 2024 Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira