Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2024 07:17 Gera má ráð fyrir hita á bilinu átta til sautján stig, hlýjast austast. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir allhvassri eða hvassri suðvestanátt í dag og hlýtt í veðri. Súld eða rigning, en lengst af þurrt um landið norðaustanvert. Á vef Veðurstofunnar segir að á Norðurlandi séu snarpir vindstrengir og því gul viðvörun í gildi. Í kvöld og nótt gangi svo kuldaskil austur yfir landið og það snöggkólnar. Gera má ráð fyrir hita á bilinu átta til sautján stig, hlýjast austast. „Á morgun er spáð norðvestan illviðri. Fyrri part dags má búast við hvössum éljagangi á vesturhluta landsins, en uppúr hádegi gengur í hvassviðri eða storm norðan- og austanlands með hríðarveðri. Seint um kvöldið bætir svo enn frekar í vind á Suðausturlandi og Austfjörðum. Viðvaranir hafa verið gefnar út vegna þessa veðurs og er fólk hvatt til að fylgjast með veðurspám. Á laugardag er svo útlit fyrir minnkandi norðanátt með éljagangi norðan- og austanlands. Frost um mest allt land,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Gengur í norðvestan 15-23 m/s með éljum, en snjókomu um landið norðanvert. Úrkomulítið sunnan heiða síðdegis og dregur úr vindi vestanlands. Hiti nálægt frostmarki. Norðvestan 20-28 á Suðausturlandi og Austfjörðum seint um kvöldið. Á laugardag: Norðan 13-23 um morguninn og snjókoma, en úrkomulítið sunnanlands. Dregur úr vindi og ofankomu eftir hádegi. Hiti um eða undir frostmarki. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Norðan 8-15 og él, en þurrt að kalla sunnan heiða. Frost 2 til 10 stig. Á miðvikudag: Norðlæg átt og bjart veður, en skýjað og dálítil él norðaustantil. Áfram kalt í veðri. Veður Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Varað við ferðalögum víða um land Innlent Fleiri fréttir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að á Norðurlandi séu snarpir vindstrengir og því gul viðvörun í gildi. Í kvöld og nótt gangi svo kuldaskil austur yfir landið og það snöggkólnar. Gera má ráð fyrir hita á bilinu átta til sautján stig, hlýjast austast. „Á morgun er spáð norðvestan illviðri. Fyrri part dags má búast við hvössum éljagangi á vesturhluta landsins, en uppúr hádegi gengur í hvassviðri eða storm norðan- og austanlands með hríðarveðri. Seint um kvöldið bætir svo enn frekar í vind á Suðausturlandi og Austfjörðum. Viðvaranir hafa verið gefnar út vegna þessa veðurs og er fólk hvatt til að fylgjast með veðurspám. Á laugardag er svo útlit fyrir minnkandi norðanátt með éljagangi norðan- og austanlands. Frost um mest allt land,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Gengur í norðvestan 15-23 m/s með éljum, en snjókomu um landið norðanvert. Úrkomulítið sunnan heiða síðdegis og dregur úr vindi vestanlands. Hiti nálægt frostmarki. Norðvestan 20-28 á Suðausturlandi og Austfjörðum seint um kvöldið. Á laugardag: Norðan 13-23 um morguninn og snjókoma, en úrkomulítið sunnanlands. Dregur úr vindi og ofankomu eftir hádegi. Hiti um eða undir frostmarki. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Norðan 8-15 og él, en þurrt að kalla sunnan heiða. Frost 2 til 10 stig. Á miðvikudag: Norðlæg átt og bjart veður, en skýjað og dálítil él norðaustantil. Áfram kalt í veðri.
Veður Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Varað við ferðalögum víða um land Innlent Fleiri fréttir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Sjá meira