Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Kjartan Kjartansson skrifar 20. nóvember 2024 14:21 Móðir Siriporn Khanwong heldur á mynd af dóttur sinni fyrir utan dómshúsið í Bangkok þar sem Sararat var dæmd til dauða í dag. Vísir/EPA Taílensk kona sem myrti fjórtán vini sína og kunningja með því að byrla þeim blásýru var dæmd til dauða í Bangkok í dag. Hún er sögð hafa drepið fólkið til að komast undan skuldum sem hrönnuðust upp vegna spilafíknar hennar. Dauðadóminn hlaut Sararat Rangsiwuthaporn fyrir að drepa auðuga vinkonu með því að setja blásýru út í mat hennar og drykk í apríl í fyrra. Hún á enn yfir sér höfði sér ákærur fyrir að drepa þrettán aðra vini sína eða kunningja með svipuðum hætti allt frá árinu 2015. Lögregla telur að að Sararat sé haldin spilafíkn og að hún hafi drepið vini sem hún skuldaði fé. Eftir að hún drap þá hafi hún stolið skartgripum þeirra og öðrum verðmætum, að því er segir í frétt BBC. Upp komst um Sararat eftir að Siriporn Khanwong, 32 ára gömul vinkona hennar, hneig niður eftir að þær snæddu saman í Ratchaburi-héraði vestur af Bangkok í apríl í fyrra. Lögregla segir að Sararat hafi enga tilraun gert til þess að koma Siriporn til bjargar. Fjölskylda Siriporn neitaði að trúa því að hún hefði andast af náttúrulegum orsökum. Við krufningu fundust leifar af blásýru og þá hafði síma hennar, reiðufé og töskum verið stolið. Sararat neitaði sök þegar hún var ákærð fyrir morðið. Auk Sararat hlaut fyrrverandi eiginmaður hennar og lögmaður fangelsisdóma fyrir að fela sönnunargögn til að hjálpa henni að komast undan löngum armi laganna. Eiginmaðurinn fyrrverandi hlaut 16 mánaða fangelsisdóm en lögmaðurinn tveggja ára. Taíland Erlend sakamál Fjárhættuspil Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Dauðadóminn hlaut Sararat Rangsiwuthaporn fyrir að drepa auðuga vinkonu með því að setja blásýru út í mat hennar og drykk í apríl í fyrra. Hún á enn yfir sér höfði sér ákærur fyrir að drepa þrettán aðra vini sína eða kunningja með svipuðum hætti allt frá árinu 2015. Lögregla telur að að Sararat sé haldin spilafíkn og að hún hafi drepið vini sem hún skuldaði fé. Eftir að hún drap þá hafi hún stolið skartgripum þeirra og öðrum verðmætum, að því er segir í frétt BBC. Upp komst um Sararat eftir að Siriporn Khanwong, 32 ára gömul vinkona hennar, hneig niður eftir að þær snæddu saman í Ratchaburi-héraði vestur af Bangkok í apríl í fyrra. Lögregla segir að Sararat hafi enga tilraun gert til þess að koma Siriporn til bjargar. Fjölskylda Siriporn neitaði að trúa því að hún hefði andast af náttúrulegum orsökum. Við krufningu fundust leifar af blásýru og þá hafði síma hennar, reiðufé og töskum verið stolið. Sararat neitaði sök þegar hún var ákærð fyrir morðið. Auk Sararat hlaut fyrrverandi eiginmaður hennar og lögmaður fangelsisdóma fyrir að fela sönnunargögn til að hjálpa henni að komast undan löngum armi laganna. Eiginmaðurinn fyrrverandi hlaut 16 mánaða fangelsisdóm en lögmaðurinn tveggja ára.
Taíland Erlend sakamál Fjárhættuspil Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira