Fylgst er með nýjustu vendingum í vaktinni að neðan.
Hraunið náði inn á bílastæði Bláa lónsins upp úr hádegi í gær. Framkvæmdastjóri telur varnargarða þó verja alla starfsemi ferðamannastaðarins.
Að neðan má sjá beina útsendingu úr vefmyndavélum á svæðinu.
Allar nýjustu vendingar af eldgosinu má sjá í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef hún birtist ekki um leið.