Sykurlausar og dísætar smákökur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. nóvember 2024 08:03 Helga Gabríela er mikill matgæðingur. Helga Gabríela Sigurðardóttir, matreiðslumaður og þriggja barna móðir, er þekkt fyrir að deila hollum og næringaríkum uppskriftum fyrir alla fjölskylduna á samfélagsmiðlum sínum. Nýverið birti hún uppskrift að sykurlausum og dísætum smákökum sem er tilvalið að baka um helgina. Hollar smákökur sem gleðja alla fjölskylduna Sykurlausar smákökur sem krakkarnir elska. Með lífrænum höfrum, möndlum, kókos og dásamlegum medjool döðlum. Hráefni: 135g lífrænir hafrar100g möndlur60g kókos14 stórar medjool döðlur1 tsk kanill „Ég elska að nota döðlur í uppskriftir sem náttúrulegan sykurvalkost! Þær eru heilsusamlegar, gefa sætt bragð sem minnir á karamellu, eru fullar af steinefnum og trefjum. Hvað er ekki að elska?“ Aðferð: 1. Forhitið ofninn í 205°C.2. Blandið öllum innihaldsefnum í blandara eða matvinnsluvél þar til þau eru vel sameinuð.3. Ef deigið er of þurrt og helst ekki saman, bætið þá bara við nokkrum fleiri döðlum.4. Rúllið í jafn stórar kúlur og leggið þær á bökunarplötuna, pressið síðan niður til að mynda smákökur.5. Bakið í ofninum í 6 mínútur. „Kökurnar eru æðislega góðar með tebollanum og geymast vel í frysti.“ View this post on Instagram A post shared by Helga Gabríela (@helgagabriela) Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Sjá meira
Hollar smákökur sem gleðja alla fjölskylduna Sykurlausar smákökur sem krakkarnir elska. Með lífrænum höfrum, möndlum, kókos og dásamlegum medjool döðlum. Hráefni: 135g lífrænir hafrar100g möndlur60g kókos14 stórar medjool döðlur1 tsk kanill „Ég elska að nota döðlur í uppskriftir sem náttúrulegan sykurvalkost! Þær eru heilsusamlegar, gefa sætt bragð sem minnir á karamellu, eru fullar af steinefnum og trefjum. Hvað er ekki að elska?“ Aðferð: 1. Forhitið ofninn í 205°C.2. Blandið öllum innihaldsefnum í blandara eða matvinnsluvél þar til þau eru vel sameinuð.3. Ef deigið er of þurrt og helst ekki saman, bætið þá bara við nokkrum fleiri döðlum.4. Rúllið í jafn stórar kúlur og leggið þær á bökunarplötuna, pressið síðan niður til að mynda smákökur.5. Bakið í ofninum í 6 mínútur. „Kökurnar eru æðislega góðar með tebollanum og geymast vel í frysti.“ View this post on Instagram A post shared by Helga Gabríela (@helgagabriela)
Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Sjá meira