Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2024 07:58 Karl III var krýndur konungur á sérstakri krýningarhátíð í Westminster Abbey í maí 2023. EPA Kostnaður breska ríkisins við krýningu Karls III Bretakonungs á síðasta ári var 72 milljónir punda hið minnsta, eða tæpir þrettán milljarðar íslenskra króna. Þetta kemur fram í gögnum frá ráðuneytum menningarmála og innanríkismála sem birt voru í gær. Þar segir að kostnaðurinn sem féll á menningarmálaráðuneytið vegna krýningarinnar hafi numið 50 milljónum punda, en innanríkisráðuneytisins vegna löggæslu henni tengdri tæpum 22 milljónum punda. Í greinargerð menningarmálaráðuneytisins segir að vel hafi tekist til við viðburði krýningarhelgarinnar sem margar milljónir manna hafi notið, bæði í Bretlandi og um allan heim. Karl III var krýndur konungur á sérstakri krýningarhátíð í Westminster Abbey í maí 2023 og komu þar saman ýmsir þjóðarleiðtogar og önnur fyrirmenni. Móðir Karls, Elísabet II drottning, lést í september 2022, 96 ára að aldri. Í breskum fjölmiðlum að lokareikningur breska ríkisins vegna krýningarinnar liggi þó enn ekki fyrir, en að talið sé að hann sé á annað hundrað milljónir breskra punda. Deildar meiningar eru um að hve miklu leyti breskur almenningur eigi að standa straum af viðburðum sem tengjast konungsfjölskyldunni. Skoðanakönnun YouGov sem gerð var í kringum krýninguna benti þannig til að rúmur helmingur Breta væru á þeirri skoðun að breska ríkið ætti ekki að fjármagna viðburðinn. Í greinargerð breska menningarmálaráðuneytisins segir hins vegar að krýningarhátíðin hafi „veitt einstakt tækifæri til að fagna og styrkja þjóðarvitundina og varpa kastljósi heimsins að Bretlandi“. Bretland Karl III Bretakonungur Kóngafólk Mest lesið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Sjá meira
Þetta kemur fram í gögnum frá ráðuneytum menningarmála og innanríkismála sem birt voru í gær. Þar segir að kostnaðurinn sem féll á menningarmálaráðuneytið vegna krýningarinnar hafi numið 50 milljónum punda, en innanríkisráðuneytisins vegna löggæslu henni tengdri tæpum 22 milljónum punda. Í greinargerð menningarmálaráðuneytisins segir að vel hafi tekist til við viðburði krýningarhelgarinnar sem margar milljónir manna hafi notið, bæði í Bretlandi og um allan heim. Karl III var krýndur konungur á sérstakri krýningarhátíð í Westminster Abbey í maí 2023 og komu þar saman ýmsir þjóðarleiðtogar og önnur fyrirmenni. Móðir Karls, Elísabet II drottning, lést í september 2022, 96 ára að aldri. Í breskum fjölmiðlum að lokareikningur breska ríkisins vegna krýningarinnar liggi þó enn ekki fyrir, en að talið sé að hann sé á annað hundrað milljónir breskra punda. Deildar meiningar eru um að hve miklu leyti breskur almenningur eigi að standa straum af viðburðum sem tengjast konungsfjölskyldunni. Skoðanakönnun YouGov sem gerð var í kringum krýninguna benti þannig til að rúmur helmingur Breta væru á þeirri skoðun að breska ríkið ætti ekki að fjármagna viðburðinn. Í greinargerð breska menningarmálaráðuneytisins segir hins vegar að krýningarhátíðin hafi „veitt einstakt tækifæri til að fagna og styrkja þjóðarvitundina og varpa kastljósi heimsins að Bretlandi“.
Bretland Karl III Bretakonungur Kóngafólk Mest lesið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Sjá meira