Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. nóvember 2024 18:40 Kendrick á tónleikum fyrir ári síðan. EPA Kendrick Lamar, einn vinsælasti tónlistarmaður heims, gaf óvænt út heila plötu í dag. Platan heitir GNX og er sjötta plata rapparans. Platan, sem birtist eins og þruma úr heiðskýru lofti í dag án nokkurs fyrirvara, hefur að geyma tólf ný lög. Á forsíðu plötunnar er svörthvít mynd af Kendrick sem hallar sér aftur að fornbíl. Rapparinn er í gallabuxum, leðurjakka, hvítum myndskreyttum böl og með sigurbelti boxara. Fyrr á árinu eldaði Kendrick grátt silfur með öðrum heimsfrægum rappara, Drake. Þeir skiptust á að gefa út lög þar sem þeir báru hvor annan þungum sökum sem vörðuðu meðal annars heimilisofbeldi og barnagirnd. Í þessum erjum gaf Kendrick út lagið Not like us, sem er eitt mest spilaða lag ársins á heimsvísu. Drake svaraði því lagi með The Heart Part 6, en titillinn vísaði til laga Kendrick, en hann hafði gefið út fyrstu fimm hluta lagsins The Heart. Á nýju plötu Kendricks ma finna lagið heart pt. 6. Kendrick Lamar er sem fyrr segir einn ástsælasti tónlistarmaður heims um þessar mundir, en hann hefur meðal annars unnið til sautján Grammy-verðlauna. Árið 2018 fékk hann Pulitzer verðlaunin í tónlistarflokki, og var hann þá fyrsti tónlistarmaðurinn sem ekki fékkst við klassíska tónlist eða djass sem hlaut þau verðlaun. Kendrick verður með tónlistaratriðið í hálfleiknum í úrslitaleik NFL deildarinnar í vetur, Superbowl. Tónlist Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Platan, sem birtist eins og þruma úr heiðskýru lofti í dag án nokkurs fyrirvara, hefur að geyma tólf ný lög. Á forsíðu plötunnar er svörthvít mynd af Kendrick sem hallar sér aftur að fornbíl. Rapparinn er í gallabuxum, leðurjakka, hvítum myndskreyttum böl og með sigurbelti boxara. Fyrr á árinu eldaði Kendrick grátt silfur með öðrum heimsfrægum rappara, Drake. Þeir skiptust á að gefa út lög þar sem þeir báru hvor annan þungum sökum sem vörðuðu meðal annars heimilisofbeldi og barnagirnd. Í þessum erjum gaf Kendrick út lagið Not like us, sem er eitt mest spilaða lag ársins á heimsvísu. Drake svaraði því lagi með The Heart Part 6, en titillinn vísaði til laga Kendrick, en hann hafði gefið út fyrstu fimm hluta lagsins The Heart. Á nýju plötu Kendricks ma finna lagið heart pt. 6. Kendrick Lamar er sem fyrr segir einn ástsælasti tónlistarmaður heims um þessar mundir, en hann hefur meðal annars unnið til sautján Grammy-verðlauna. Árið 2018 fékk hann Pulitzer verðlaunin í tónlistarflokki, og var hann þá fyrsti tónlistarmaðurinn sem ekki fékkst við klassíska tónlist eða djass sem hlaut þau verðlaun. Kendrick verður með tónlistaratriðið í hálfleiknum í úrslitaleik NFL deildarinnar í vetur, Superbowl.
Tónlist Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira