Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir stóðu fyrir svokölluðu Live-Showi á hlaðvarpinu Teboðið í síðustu viku.Aðsend
Það var líf og fjör í Gamla bíói á dögunum þegar hlaðvarpsstýrurnar Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir stóðu fyrir Teboðskvöldi. Helstu áhrifavaldar og skvísur landsins komu þar saman og hlustuðu á stöllurnar.
Sunneva og Birta Líf voru að eigin sögn í skýjunum með frábært kvöld.
Meðal gesta voru raunveruleikastjörnurnar Patrekur Jaime, Bassi Maraj og Binni Glee, tískudrottningin Sigríður, útvarpskonan Jóhanna Helga, áhrifavaldarnir Gugga í gúmmíbát og Hildur Sif Hauksdóttir og svo lengi mætti telja.
Hér má sjá skvísumyndaveislu frá kvöldinu:
Skvísurnar buðu aiðvitað upp á Bestís.AðsendSunneva og Birta Líf komu fram í brúðarkjólum.AðsendGlæsilegur salur í Gamla bíói.AðsendStelpurnar á sviðinu.AðsendStöllurnar skiptu nokkrum sinnum um föt og rokkuðu síðkjólana.AðsendOfurskvísur saman komnar, þar á meðal Gugga í gúmmíbát, Jóhanna Helga, Sigríður og Magnea Björg.AðsendSigríður, Hildur Sif Hauks og Magnea Björg.AðsendÞessar skvísur létu sig ekki vanta í Teboðið.AðsendFjöldi fólks fylgdist með tvíeykinu á sviði.AðsendBassi Maraj kom sem gestur.AðsendGugga í gúmmíbát, Patrekur Jaime og Binni Glee.AðsendSigríður, Hildur Sif og Magnea.AðsendPrúðbúnar!AðsendGlimmeruð myndavél.AðsendSunneva Einars var í góðum gír.AðsendBassi Maraj prúðbúinn með kross.AðsendVinkonurnar skáluðu í áfengt og óáfengt.AðsendLognið á undan storminum.AðsendTeboðið hélt svokallað Live Show í Gamla bíói.AðsendTe og kökur.Aðsend