Viltu að barnabörnin þín verði fátækir leiguliðar? Hildur Þórðardóttir skrifar 26. nóvember 2024 15:22 Ef þú vilt að börnin þín og barnabörn munu þurfa að búa í dýru leiguhúsnæði alla ævi, hafa ekki efni á að eiga bíl og geta ekki ferðast til útlanda nema fá leyfi stjórnvalda þá endilega kjóstu flokkana sem hafa verið við stjórn síðustu sjö árin. Ef þú vilt að auðlindum landsins sé komið undan til þeirra örfáu sem allt eiga hér á landi, þá endilega kjóstu Sjálfstæðisflokkinn, Framsókn eða Miðflokkinn. Ef þú vilt hins vegar að auðlindirnar séu keyptar upp af erlendum aðilum þá endilega kjóstu Viðreisn eða Samfylkinguna. Ef þú vilt að börn þín og barnabörn þurfi að nota stóran hluta launanna til að borga rafmagn og vaki á nóttunni til að setja í þvottavél og fara í sturtu þegar raforkuverð er viðráðanlegt, þá endilega kjósa flokka sem ætla að koma okkur í Evrópusambandið. Ef þú vilt að börn þín og barnabörn geti ekki gengið um náttúruna því búið verður að setja vindmyllugarða út um allt með tilheyrandi ærandi þyt þótt hann sé hljóðlaus, þá endilega kjóstu Sjálfstæðisflokkinn og hina stóru flokkana. Við bætist sundurskorin náttúran til að koma þessum ferlíkjum upp og hús í nágrenni þeirra verða verðlaus vegna hávaða og titrings. Ef þú vilt að erlendar stofnanir eins og Alþjóðaheilbrigðisstofnunin geti stjórnað því hvenær fólk fær að fara út úr húsi, að börn þín og barnabörn fái astma af langvarandi grímunotkun eða heilsa þeirra markvisst eyðilögð með skyldubundnum bólusetningum þá endilega kjóstu Vinstri græna og Samfylkinguna. Ef þú vilt að börnin þín og barnabörn geti aldrei keypt sér kjöt eða fisk heldur þurfi að borða ódýran gervimat í öll mál, þá endilega kjóstu Vinstri græna, Samfylkinguna eða Sjálfstæðisflokkinn. Ef þú vilt að allir afkomendur þínir flýi land í leit að betri lífsskilyrðum og þið gömlu hjónin verðið ein eftir í höndum útlenskra umönnunaraðila sem tala ekki einu sinni íslensku, þá endilega kjóstu eitthvað af þessum fimm stærstu flokkum. Ef þú heldur að ég sé að ýkja og vilt ekki sjá sannleikann, haltu þá endilega áfram að hlusta á heilaþvottinn í fjölmiðlum. Ef þú hins vegar vilt að börn þín og barnabörn eigi einhverja framtíð hér á landi, að hér verði áfram íslensk þjóð með fulla stjórn á eigin málum og eigin auðlindum, sem nýtur arðs af auðlindunum til að efla innviði, kjóstu þá Lýðræðisflokkinn. Lýðræðisflokkurinn ætlar að berjast gegn þessari þróun. Við sjáum í gegnum spillinguna, auðlindaþjófnaðinn, framsal valdsins til erlendra stofnana og erum tilbúin að stoppa það, gefir þú okkur heimild til þess með atkvæði þínu. Kjóstu framtíð fyrir afkomendur þína. Kjóstu XL. Höfundur er rithöfundur og skipar 2. sæti Lýðræðisflokksins í Reykjavík norður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Lýðræðisflokkurinn Mest lesið Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun Nýr kafli í sögu ESB Michael Mann Skoðun Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ef þú vilt að börnin þín og barnabörn munu þurfa að búa í dýru leiguhúsnæði alla ævi, hafa ekki efni á að eiga bíl og geta ekki ferðast til útlanda nema fá leyfi stjórnvalda þá endilega kjóstu flokkana sem hafa verið við stjórn síðustu sjö árin. Ef þú vilt að auðlindum landsins sé komið undan til þeirra örfáu sem allt eiga hér á landi, þá endilega kjóstu Sjálfstæðisflokkinn, Framsókn eða Miðflokkinn. Ef þú vilt hins vegar að auðlindirnar séu keyptar upp af erlendum aðilum þá endilega kjóstu Viðreisn eða Samfylkinguna. Ef þú vilt að börn þín og barnabörn þurfi að nota stóran hluta launanna til að borga rafmagn og vaki á nóttunni til að setja í þvottavél og fara í sturtu þegar raforkuverð er viðráðanlegt, þá endilega kjósa flokka sem ætla að koma okkur í Evrópusambandið. Ef þú vilt að börn þín og barnabörn geti ekki gengið um náttúruna því búið verður að setja vindmyllugarða út um allt með tilheyrandi ærandi þyt þótt hann sé hljóðlaus, þá endilega kjóstu Sjálfstæðisflokkinn og hina stóru flokkana. Við bætist sundurskorin náttúran til að koma þessum ferlíkjum upp og hús í nágrenni þeirra verða verðlaus vegna hávaða og titrings. Ef þú vilt að erlendar stofnanir eins og Alþjóðaheilbrigðisstofnunin geti stjórnað því hvenær fólk fær að fara út úr húsi, að börn þín og barnabörn fái astma af langvarandi grímunotkun eða heilsa þeirra markvisst eyðilögð með skyldubundnum bólusetningum þá endilega kjóstu Vinstri græna og Samfylkinguna. Ef þú vilt að börnin þín og barnabörn geti aldrei keypt sér kjöt eða fisk heldur þurfi að borða ódýran gervimat í öll mál, þá endilega kjóstu Vinstri græna, Samfylkinguna eða Sjálfstæðisflokkinn. Ef þú vilt að allir afkomendur þínir flýi land í leit að betri lífsskilyrðum og þið gömlu hjónin verðið ein eftir í höndum útlenskra umönnunaraðila sem tala ekki einu sinni íslensku, þá endilega kjóstu eitthvað af þessum fimm stærstu flokkum. Ef þú heldur að ég sé að ýkja og vilt ekki sjá sannleikann, haltu þá endilega áfram að hlusta á heilaþvottinn í fjölmiðlum. Ef þú hins vegar vilt að börn þín og barnabörn eigi einhverja framtíð hér á landi, að hér verði áfram íslensk þjóð með fulla stjórn á eigin málum og eigin auðlindum, sem nýtur arðs af auðlindunum til að efla innviði, kjóstu þá Lýðræðisflokkinn. Lýðræðisflokkurinn ætlar að berjast gegn þessari þróun. Við sjáum í gegnum spillinguna, auðlindaþjófnaðinn, framsal valdsins til erlendra stofnana og erum tilbúin að stoppa það, gefir þú okkur heimild til þess með atkvæði þínu. Kjóstu framtíð fyrir afkomendur þína. Kjóstu XL. Höfundur er rithöfundur og skipar 2. sæti Lýðræðisflokksins í Reykjavík norður.
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun