Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2024 10:01 Adam Hanga í leik með ungverska landsliðinu. Hann var útsjónarsamur í einni körfu sinni á dögunum. Getty/Altan Gocher Adam Hanga skoraði ótrúlega körfu fyrir Ungverja í síðasta leik liðsins í undankeppni EM en Ungverjar eru að berjast við íslenska landsliðið um sæti á Eurobasket á næsta ári. Ungverjar þurftu reyndar að sætta sig við 76-81 tap á heimavelli á móti Tyrkjum á sama tíma og íslensku strákarnir sóttu stórbrotin sigur á Ítalíu. Úrslitin þýða að Ísland er með tveggja sigra forskot á Ungverja þegar aðeins tveir leikir eru eftir í riðlinun. Ungverjar voru nálægt sigri í leiknum á móti Tyrkjum en þau úrslit hefðu verið slæm fyrir íslenska liðið. Tyrkir kláruðu dæmið og hjálpuðu íslenska strákunum. Staðan var hins vegar jöfn, 54-54, eftir fyrstu þrjá leikhlutana og það var þökk sé ótrúlegri körfu Hanga. Hanga tók þá innkast þegar aðeins 1,3 sekúnda var eftir af leikhlutanum. Allir Tyrkirnir voru að fylgjast með hinum fjórum leikmönnum Ungverja til að reyna að stela boltanum eða koma í veg fyrir skot hjá þeim. Hunga var klókur og henti boltanum í rassinn á Tyrkja sem var ekki að fylgjast með. Hunga fékk boltann til sín aftur og var þá enn fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann greip boltann og náði að setja niður skotið áður en tyrknesku leikmennirnir áttuðu sig á því hvað hefði gerst. Boltinn söng síðan í netinu um leið og leikklukkan gall. Það má sjá þessa mögnuðu körfu hér fyrir neðan. Hanga skoraði tvo þrista í leiknum en þetta var án efa besta karfa leiksins. View this post on Instagram A post shared by FIBA EuroBasket (@eurobasket) EM 2025 í körfubolta Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni Sjá meira
Ungverjar þurftu reyndar að sætta sig við 76-81 tap á heimavelli á móti Tyrkjum á sama tíma og íslensku strákarnir sóttu stórbrotin sigur á Ítalíu. Úrslitin þýða að Ísland er með tveggja sigra forskot á Ungverja þegar aðeins tveir leikir eru eftir í riðlinun. Ungverjar voru nálægt sigri í leiknum á móti Tyrkjum en þau úrslit hefðu verið slæm fyrir íslenska liðið. Tyrkir kláruðu dæmið og hjálpuðu íslenska strákunum. Staðan var hins vegar jöfn, 54-54, eftir fyrstu þrjá leikhlutana og það var þökk sé ótrúlegri körfu Hanga. Hanga tók þá innkast þegar aðeins 1,3 sekúnda var eftir af leikhlutanum. Allir Tyrkirnir voru að fylgjast með hinum fjórum leikmönnum Ungverja til að reyna að stela boltanum eða koma í veg fyrir skot hjá þeim. Hunga var klókur og henti boltanum í rassinn á Tyrkja sem var ekki að fylgjast með. Hunga fékk boltann til sín aftur og var þá enn fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann greip boltann og náði að setja niður skotið áður en tyrknesku leikmennirnir áttuðu sig á því hvað hefði gerst. Boltinn söng síðan í netinu um leið og leikklukkan gall. Það má sjá þessa mögnuðu körfu hér fyrir neðan. Hanga skoraði tvo þrista í leiknum en þetta var án efa besta karfa leiksins. View this post on Instagram A post shared by FIBA EuroBasket (@eurobasket)
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni Sjá meira