Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. desember 2024 07:04 Í fimmta þætti af Skreytum hús breytti Soffía Dögg Garðarsdóttir hráu rými í raðhúsi í Urriðaholti. Í nýjasta þætti af Skreytum hús heimsækir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi þáttanna, þau Daníel Andra Pétursson og Hildi Sif Ingadóttur og syni þeirra tvo sem eru nýlega flutt inn í fallegt raðhús í Urriðaholti. Parið óskaði eftir aðstoð Soffíu Daggar við að gera forstofurými hússins að notalegu sjónvarpsherbergi. „Ótrúlega skemmtilegt rými fyrir yndislegt fólk, elsku Hildur og Daníel, takk fyrir að treysta mér fyrir rýminu ykkar og ég vona bara að þið njótið vel,“ segir Soffía Dögg í nýjustu færslu þáttanna. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Náttúrulegir litatónar og vínbar Herbergið fyrir breytingar var tómt og hrátt. Ákveðið var að taka loftið niður og setja innfellda lýsingu. Rýmið var málað í hlýlegum brúnum lit, rennihurðir sem fela lagnaveg voru klæddar með veggjaþiljum og innrétting fyrir vínkæli og vínglös komið fyrir. Þá var kominn tími til að innrétta rýmið. „Sófinn þurfti enga aukapúða en ég tók reyndar eitt mjúkt teppi til þess að hafa á honum, svona til að gera allt enn meira notalegt. Eins er ég svo ánægð með speglana á veggnum en þeir pikka upp birtuna sem kemur inn um gluggann og kasta henni aftur inn í rýmið. Þeir verða hálfgert skart á veggnum,“ segir Soffía Dögg. Parið var afar ánægt með breytingarnar sem eru afar vel heppnaðar líkt og meðfylgjandi myndir sýna. Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. 26. nóvember 2024 15:32 Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. 16. nóvember 2024 07:35 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Parið óskaði eftir aðstoð Soffíu Daggar við að gera forstofurými hússins að notalegu sjónvarpsherbergi. „Ótrúlega skemmtilegt rými fyrir yndislegt fólk, elsku Hildur og Daníel, takk fyrir að treysta mér fyrir rýminu ykkar og ég vona bara að þið njótið vel,“ segir Soffía Dögg í nýjustu færslu þáttanna. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Náttúrulegir litatónar og vínbar Herbergið fyrir breytingar var tómt og hrátt. Ákveðið var að taka loftið niður og setja innfellda lýsingu. Rýmið var málað í hlýlegum brúnum lit, rennihurðir sem fela lagnaveg voru klæddar með veggjaþiljum og innrétting fyrir vínkæli og vínglös komið fyrir. Þá var kominn tími til að innrétta rýmið. „Sófinn þurfti enga aukapúða en ég tók reyndar eitt mjúkt teppi til þess að hafa á honum, svona til að gera allt enn meira notalegt. Eins er ég svo ánægð með speglana á veggnum en þeir pikka upp birtuna sem kemur inn um gluggann og kasta henni aftur inn í rýmið. Þeir verða hálfgert skart á veggnum,“ segir Soffía Dögg. Parið var afar ánægt með breytingarnar sem eru afar vel heppnaðar líkt og meðfylgjandi myndir sýna.
Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. 26. nóvember 2024 15:32 Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. 16. nóvember 2024 07:35 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. 26. nóvember 2024 15:32
Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. 16. nóvember 2024 07:35