Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar 28. nóvember 2024 14:01 Ekki má afhenda Íslandsbanka eigendum sínum. Hann skal seldur. Það sem fæst fyrir hann skal notað til niðurgreiðslu skulda. Á sama tíma er boðin út bygging brúar, sem samkvæmt kostnaðaráætlun kostar 18 milljarða. Á sama stað er hægt að byggja jafngóða brú fyrir helmingi minna fjármagn. Þannig verða lántökur fyrir brúnna 10 milljörðum lægri en í áætlað er fyrir dýru brúnna. Í viðbót er hægt að byggja helmingi ódýrari brú á mikið skemmri tíma og taka í notkun. Er heil brú í svona sóun á skattfé? Hluti Íslandsbanka hefur áður verið seldur. Þá var forsætisráðherra sérstaklega ánægður með, hvað margir erlendir fjárfestar keyptu hlut í bankanum. Nokkrum vikum seinna voru þeir búnir að selja hlutabréfin og hagnaðurinn farinn úr landi. Nær væri að læra af reynslunni og afhenda eigendum bankans hlutabréf í bankanum. Þá myndi fjármagnið vinna í hagkerfi okkar og rétt verð koma á hlutabréf í bankanum. Áður vildi Sigmundur Davíð afhenda eigendum Arionbanka bankann. Kata sagði það ekki hægt, því að við ættum ekki forksupsrétt. Skömmu seinna varð hún að falla frá forkaupsrétti. Í dag eiga lífeyrissjóðir stóran hlut í Arionbanka. Keyptu hlutina af þeim, sem áður töppuðu fé úr bankanum með arðgreiðslum, sem líklega hafa að mestu leiti ratað úr landi sem gjaldeyrir. Með því að afhenda eigendum Íslandsbanka hlutabréf í bankann mun fjármagnið vinna sem innspýting í hagkerfið. Höfundur er verkfræðingur og eldri borgari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Samfélagstilraunin sem lítið er fjallað um Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun Svar til lögmanns SFS Magnús Guðmundsson Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun Íþróttahreyfingin glímir við skattyfirvöld Kristinn Jónasson Skoðun Ég get horft í augun á ykkur og sagt Kristófer Már Maronsson Skoðun 24. janúar og risastórt vistspor Íslands Stefán Jón Hafstein Skoðun Er nóg fyrir ríkið að það vilji vita – á þinn kostnað? Páll Steingrímsson Skoðun Bókhaldsbrellur blekkja dómstóla Björn Thorsteinsson Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Sagan um gardínurnar Birna Guðný Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Yfir 3000 íbúðir á næstu árum Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga: Tími til að fjárfesta í framtíð barna okkar Kristján Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Er nóg fyrir ríkið að það vilji vita – á þinn kostnað? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Svar til lögmanns SFS Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Ég get horft í augun á ykkur og sagt Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Bókhaldsbrellur blekkja dómstóla Björn Thorsteinsson skrifar Skoðun Íþróttahreyfingin glímir við skattyfirvöld Kristinn Jónasson skrifar Skoðun Alþjóðlegur dagur menntunar – Framhaldsfræðslan, fimmta stoð menntunar Guðjónína Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Sagan um gardínurnar Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Samfélagstilraunin sem lítið er fjallað um Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun 24. janúar og risastórt vistspor Íslands Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun E. coli eitrun meðal barna og aðrir skaðvaldar í mat Lárus S. Guðmundsson skrifar Skoðun Sorg barna - leit að merkingu Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Öðruvísi, fordæmd, útskúfuð en einnig ósigrandi Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Sparnaður án aðgreiningar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Til varnar leiðindum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vinnum saman, stígum fram og göngum í takt Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson skrifar Skoðun Holur í malbiki og tannlækningar Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Geðheilsuskatturinn Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hverjir munu búa á Blikastaðalandi? Aldís Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vatnamálalögin og Hvammsvirkjun: Almannaheill ? Mörður Árnason skrifar Skoðun Er húmanismi komin úr tísku? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Við þurfum þjóðarstefnu Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Ekki má afhenda Íslandsbanka eigendum sínum. Hann skal seldur. Það sem fæst fyrir hann skal notað til niðurgreiðslu skulda. Á sama tíma er boðin út bygging brúar, sem samkvæmt kostnaðaráætlun kostar 18 milljarða. Á sama stað er hægt að byggja jafngóða brú fyrir helmingi minna fjármagn. Þannig verða lántökur fyrir brúnna 10 milljörðum lægri en í áætlað er fyrir dýru brúnna. Í viðbót er hægt að byggja helmingi ódýrari brú á mikið skemmri tíma og taka í notkun. Er heil brú í svona sóun á skattfé? Hluti Íslandsbanka hefur áður verið seldur. Þá var forsætisráðherra sérstaklega ánægður með, hvað margir erlendir fjárfestar keyptu hlut í bankanum. Nokkrum vikum seinna voru þeir búnir að selja hlutabréfin og hagnaðurinn farinn úr landi. Nær væri að læra af reynslunni og afhenda eigendum bankans hlutabréf í bankanum. Þá myndi fjármagnið vinna í hagkerfi okkar og rétt verð koma á hlutabréf í bankanum. Áður vildi Sigmundur Davíð afhenda eigendum Arionbanka bankann. Kata sagði það ekki hægt, því að við ættum ekki forksupsrétt. Skömmu seinna varð hún að falla frá forkaupsrétti. Í dag eiga lífeyrissjóðir stóran hlut í Arionbanka. Keyptu hlutina af þeim, sem áður töppuðu fé úr bankanum með arðgreiðslum, sem líklega hafa að mestu leiti ratað úr landi sem gjaldeyrir. Með því að afhenda eigendum Íslandsbanka hlutabréf í bankann mun fjármagnið vinna sem innspýting í hagkerfið. Höfundur er verkfræðingur og eldri borgari.
Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga: Tími til að fjárfesta í framtíð barna okkar Kristján Gísli Stefánsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur dagur menntunar – Framhaldsfræðslan, fimmta stoð menntunar Guðjónína Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar
Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar
Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun