VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti Jakob Bjarnar skrifar 1. desember 2024 15:37 Kosningabaráttan var rekin á þeim litlu peningum sem voru til, en fyrst og fremst á mikilli vinnu starfsfólks VG á uppsagnarfresti, að sögn Sunnu en Vinstri græn horfa nú fram á mikinn tekjumissi. vísir/vilhelm Snærós Sindradóttir spyr þeirrar spurningar sem margir velta fyrir sér: Hvernig standa fjármálin hjá Vinstri grænum? Ekki vel segir Sunna Valgerðardóttir en kosningabaráttan var þó ekki rekin á yfirdrætti. Snærós fylgdist grannt með gangi mála í nótt, kosningum og niðurstöðum þeirra alla leið frá Búdapest þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni: „Ég engan tala um að VG nær ekki einu sinni inn á fjárlög,“ segir Snærós á Facebook og fylgir þeim vangaveltum sínum eftir: „Ég skal viðurkenna að ég er búin að fletta ársreikningum flokksins upp (við blaðamenn erum óeðlileg tegund) og þetta lítur ekki vel út. Flokkurinn er svo gott sem eignalaus og hlýtur að hafa rekið kosningabaráttuna á yfirdrætti eins og venja er.“ Snærós er á því að meira megi tala um endurkomu Lilju Rafneyjar, fyrrverandi þingmanns VG sem mætir með mikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins.ruv/ragnar visage Snærós vonar að enginn í flokknum sé í persónulegum ábyrgðum, enginn eigi skilið að verða undir þeim skuldaklafa. Sunna Valgerðardóttir starfsmaður þingflokksins bregst við spurningum Snærósar. Hún hrósar henni fyrir djúpvitra greiningu. „Svo ég svari þessum blaðamennskuvangaveltum þarna í lokin þá var kosningabaráttan ekki rekin á yfirdrætti. Hún var rekin á þeim litlu peningum sem voru til, en fyrst og fremst á mikilli vinnu starfsfólks VG á uppsagnarfresti,“ segir Sunna. Áður var Snærós búin að velta því upp sem henni finnst sem enginn sé að tala um að Lilja Rafney Magnúsdóttir eigi klárlega endurkomu kosninganna. Eini fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna sem sest nú aftur á þing. Hún komi með heilmikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins. „Held að fáir hefðu spáð þessu fyrirfram hjá sundlaugarverðinum frá Suðureyri.“ Vinstri græn Samfélagsmiðlar Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Sjá meira
Snærós fylgdist grannt með gangi mála í nótt, kosningum og niðurstöðum þeirra alla leið frá Búdapest þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni: „Ég engan tala um að VG nær ekki einu sinni inn á fjárlög,“ segir Snærós á Facebook og fylgir þeim vangaveltum sínum eftir: „Ég skal viðurkenna að ég er búin að fletta ársreikningum flokksins upp (við blaðamenn erum óeðlileg tegund) og þetta lítur ekki vel út. Flokkurinn er svo gott sem eignalaus og hlýtur að hafa rekið kosningabaráttuna á yfirdrætti eins og venja er.“ Snærós er á því að meira megi tala um endurkomu Lilju Rafneyjar, fyrrverandi þingmanns VG sem mætir með mikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins.ruv/ragnar visage Snærós vonar að enginn í flokknum sé í persónulegum ábyrgðum, enginn eigi skilið að verða undir þeim skuldaklafa. Sunna Valgerðardóttir starfsmaður þingflokksins bregst við spurningum Snærósar. Hún hrósar henni fyrir djúpvitra greiningu. „Svo ég svari þessum blaðamennskuvangaveltum þarna í lokin þá var kosningabaráttan ekki rekin á yfirdrætti. Hún var rekin á þeim litlu peningum sem voru til, en fyrst og fremst á mikilli vinnu starfsfólks VG á uppsagnarfresti,“ segir Sunna. Áður var Snærós búin að velta því upp sem henni finnst sem enginn sé að tala um að Lilja Rafney Magnúsdóttir eigi klárlega endurkomu kosninganna. Eini fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna sem sest nú aftur á þing. Hún komi með heilmikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins. „Held að fáir hefðu spáð þessu fyrirfram hjá sundlaugarverðinum frá Suðureyri.“
Vinstri græn Samfélagsmiðlar Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Sjá meira