Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. desember 2024 19:43 Klakastíflan hefur gert það að verkum að vatnyfirborð Ölfusár hækkar og hækkar. Hér hægra megin má sjá myndrænt muninn á þessum hólmi úti í ánni. Vísir/ENSU/Sólveig Vatnsyfirborð Ölfusár hækkar og hækkar vegna klakastíflu sem hefur myndast í henni. Hækkunina má sjá myndrænt á myndum þar sem klakinn nálgast grenitré sem stendur á toppi Jórukletts í miðri ánni. Klakastíflan er við og fyrir neðan Ölfusárbrú, farvegur árinnar er orðinn bakkafullur af ís og vatn komið yfir gróður nærri Hótel Selfossi. Klaki hleðst upp frá brúnni og þegar hann brotnar skolast hann niður að stíflunni og þykknar. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Hér má sjá Jóruklett í venjulegu árferði.Vísir/Sólveig Þessi mynd var tekin af Jórukletti klukkan 13:30 í morgun. Ísinn nálgast tréð.Vísir/Sólveig Vatnsstaðan í Ölfusá hefur ekki verið hærri frá árinu 2020. Enn vantar um áttatíu sentímetra í að staðan nái þeirri sem var þegar áin flæddi yfir bakka sína 21. desember árið 2006 og vatn flæddi ofan í kjallara Selfosskirkju. Flóðið náði þá yfir stór svæði meðfram Ölfusá og Hvítá. Aðstæður núna eru hins vegar allt aðrar en í flóðinu 2006 sem kom í kjölfar hlýinda og rigninga. Ástæða klakastíflunnar er samfelldur kuldakafli án leysinga undanfarna daga. Árborg Veður Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Klakastíflan er við og fyrir neðan Ölfusárbrú, farvegur árinnar er orðinn bakkafullur af ís og vatn komið yfir gróður nærri Hótel Selfossi. Klaki hleðst upp frá brúnni og þegar hann brotnar skolast hann niður að stíflunni og þykknar. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Hér má sjá Jóruklett í venjulegu árferði.Vísir/Sólveig Þessi mynd var tekin af Jórukletti klukkan 13:30 í morgun. Ísinn nálgast tréð.Vísir/Sólveig Vatnsstaðan í Ölfusá hefur ekki verið hærri frá árinu 2020. Enn vantar um áttatíu sentímetra í að staðan nái þeirri sem var þegar áin flæddi yfir bakka sína 21. desember árið 2006 og vatn flæddi ofan í kjallara Selfosskirkju. Flóðið náði þá yfir stór svæði meðfram Ölfusá og Hvítá. Aðstæður núna eru hins vegar allt aðrar en í flóðinu 2006 sem kom í kjölfar hlýinda og rigninga. Ástæða klakastíflunnar er samfelldur kuldakafli án leysinga undanfarna daga.
Árborg Veður Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira