Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. desember 2024 18:54 Edoardo Bove var fluttur á sjúkrahús. Image Photo Agency/Getty Images Stöðva þurfti leik Firoentina og Inter er liðin mættust í Serie A á Ítalíu í dag eftir að Edoardo Bove hneig niður snemma leiks. Albert Guðmundsson var mættur aftir í leikmannahóp Fiorentina eftir um sex vikna löng meiðsli. Hann var á varamannabekk liðsins í leik dagsins. Leikurinn var aðeins rúmlega 15 mínútna gamall þegar gera þurfti hlé á honum. Edoardo Bove, 22 ára gamall leikmaður Fiorentina, hafði þá hnigið til jarðar. Strax var ljóst að um alvarlegt atvik væri að ræða. Leikmenn beggja liða hópuðust í kringum Bove og kölluðu á sjúkrateymi liðanna. Bove var að lokum borinn af velli og fluttur með sjúkrabíl á næsta sjúkrahús. Eðli málsins samkvæmt var ákveðið að fresta leik Fiorentina og Inter um óákveðinn tíma. Samkvæmt heimildum Sky Sports á Ítalíu er Bove þó kominn aftur til meðvitundar og farinn að stýra öndun sinni sjálfur. Fiorentina's Edoardo Bove was taken off the pitch in an ambulance after collapsing during their match against Inter Milan.He is breathing on his own and has regained consciousness, report Sky Sport Italia.The game was abandoned. pic.twitter.com/OcbvqBAO0r— B/R Football (@brfootball) December 1, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Albert Guðmundsson var mættur aftir í leikmannahóp Fiorentina eftir um sex vikna löng meiðsli. Hann var á varamannabekk liðsins í leik dagsins. Leikurinn var aðeins rúmlega 15 mínútna gamall þegar gera þurfti hlé á honum. Edoardo Bove, 22 ára gamall leikmaður Fiorentina, hafði þá hnigið til jarðar. Strax var ljóst að um alvarlegt atvik væri að ræða. Leikmenn beggja liða hópuðust í kringum Bove og kölluðu á sjúkrateymi liðanna. Bove var að lokum borinn af velli og fluttur með sjúkrabíl á næsta sjúkrahús. Eðli málsins samkvæmt var ákveðið að fresta leik Fiorentina og Inter um óákveðinn tíma. Samkvæmt heimildum Sky Sports á Ítalíu er Bove þó kominn aftur til meðvitundar og farinn að stýra öndun sinni sjálfur. Fiorentina's Edoardo Bove was taken off the pitch in an ambulance after collapsing during their match against Inter Milan.He is breathing on his own and has regained consciousness, report Sky Sport Italia.The game was abandoned. pic.twitter.com/OcbvqBAO0r— B/R Football (@brfootball) December 1, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira